Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1985, Blaðsíða 28

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1985, Blaðsíða 28
28 JÓN HELGASON Báðar munu með sömu sömu hendi (skinnbókaskrift stæld, dregið til hvers stafs út affyrir sig). í Steph. 6 er Grágás, í Steph. 18 Kristinna laga þáttur úr Grágás (sem ekki er í Steph. 6) og Kristinréttur Árna biskups. í Steph. 6 hefur Paall Jonsson Widalin skrifað nafn sitt á fremstu blaðsíðu. Fremst í Steph. 18 er grein með hendi Páls og undirrituð af honum. Þar er sagt að bókin sé skrifuð eftir membrana sem Árni Magnússon eigi „og odladest af Býrne Jons Syne, sem biö ad Stadarfelli a medalfells stravnd“ (þ. e. AM 346 fol.). Páll kveðst hafa látið „þetta apographum med giætne samanlesa vid adurgreinda pergaments bok og meina þui treista meige ad riett se eptir henni skrifad“. í Skýr. er stundum vitnað í apographum Staðarfells membranæ. Grágás með hendi Ásgeirs Jónssonar, 729 bls., er einnig í Stephensenssafni, Steph. 7. Grágásarhandrit sem Ormur Daðason átti hefur PVíd. haft að láni. Bjarni Flalldórsson skrifar Ormi 9da sept. 1728 (AM 449 fol.): „Þier tóludud vel umm ad liá mier til brukunar gragasar lógbök er átt skylldud hafa hia Sal. lógmannenum og þigg eg þad giarnann og vil giarnan þiena ydur aftur med nockru Sem tilmæla villdud." B 98. Sr. Arngrímur, þ. e. Arngrímur lærði, móðurfaðir Páls Vídalíns. B 107. Líklega Ein Aminning og Vnderuisun, 1595, sjá Islandica IX 47. B 113. Ritlingur PVíd. Deo, Regi, Patriæ er til í handriti sem Árni Magnússon hefur átt, AM 192a 4to, og getur verið að Árni hafi fengið frá Páli sjálfum, þó að þess sé hvergi getið. Það eiginhandarrit Páls sem JÓl. hefur séð í Víðidalstungu og nefnt er C 82 mun glatað. B 114. Recensus, sjá BiblArn XXIX 244. B 115. Historia hujus sæculi. Handrit Páls er varðveitt í Lbs. 160 4to, prentað í Aldarfarsbók Páls Vídalíns, 1904, og í Annálum 1400—1800 I 667 o. áfr. B 119. Ritlingur prentaður í íslendingi III, 1862, bls. 77 o. áfr. Þar segir, að prentað sé „eptir uppkasti, sem liggur við jarðabókarskjöl Árna Magnússonar á turni; virðist vera eptir Pál Vídalín“. B 125 o. áfr. Hér eru taldar erlendar fróðleiksbækur sem þarfleysa þykir að staldra við; sumar eru notaðar í Skýringum. Þessir innlendir menn eru nefndir: Jón eldri, sonur PVíd., hann hefur fengið orðabækur léðar norður til Hóla þegar liann var þar heyrari (B 125, 128). Jón yngri, hann dó í Kaupmannahöfn og hefur látið eftir sig hjá Árna Magnússyni einhverja muni, þar á meðal bækur sem Páll faðir hans átti (B 124), sbr. PrivBrevv. 658. Magnús Magnússon (B 127) er líklega sonur sr. Magnúsar Magnússonar í Hvammi, og þá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.