Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1985, Blaðsíða 82

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1985, Blaðsíða 82
82 LANDSBÓKASAFNIÐ 1983 Nanna Ólafsdóttir bókavörður valdi efni og sá um sýninguna. Landsbókasafn efndi um vorið til sýningar á handritum skrifarans mikla Þorsteins fræðimanns Halldórssonar í Skarfanesi, en tilefnið var, að frú Kristín Skúladóttir frá Keldum færði safninu að gjöf biskupasagnahandrit Þorsteins, sem frá segir á öðrum stað í þessu yfirliti, auk þess sem birt er í heftinu grein landsbókavarðar um Þorstein Halldórsson. Sjöfn Kristjánsdóttir bókavörður hafði aðalumsjón með sýning- unni. Landsbókasafn minntist um haustið með sýningu aldarafmælis Páls Eggerts Ólasonar, sem raunar var 10. júní 1983. Þótt Páll væri aldrei fastur starfsmaður safnsins, vann hann stórvirki í þágu þess, svo sem með samningu Skrárinnar um handritasöfn Landsbókasafns- ins, 1.—3. bindis og 1. aukabindis. Sýnd voru verk Páls, útgáfur, þýðingar og ýmislegt, sem um hann var ritað. Guðrún dóttir Páls gaf Landsbókasafni Islands í tilefni sýningarinnar eiginhandarrit doktorsritgerðar hans um Jón Arason, eins og áður hefur verið getið. Ólafur Pálmason deildarstjóri annaðist uppsetningu sýningarinnar í samvinnu við starfslið handritadeildar. Á jólaföstu var efnt til sýningar á hluta bókagjafar þeirrar hinnar miklu, er Landsbókasafni íslands barst um haustið frá Landsbóka- safninu í Nuuk á Grænlandi, en frá gjöfinni segir fyrr í þessu yfirliti. Ólafur Hjartar deildarstjóri sá um uppsetningu sýningarinnar og naut við það að nokkru aðstoðar frú Benedicte Þorsteinsson, græn- lenzkrar konu, sem hér hefur verið búsett um árabil. Landsbókasafn átti nokkra aðild að sýningu, sem efnt var til í apríl í Norræna húsinu í samvinnu við Háskólabókasafnið í Ósló og Den illegale presses forening. Annemarie Lorentzen ambassador Norð- manna átti frumkvæði að sýningunni, en efni hennar voru rit þau, er gefin voru út í Noregi á stríðsárunum þrátt fyrir bann þýzku herstjórnarinnar. Erling Gronland, fyrrum forstöðumaður þjóðdeildar Háskólabóka- safnsins í Ósló, en síðar starfsmaður við Norsk Krigstrykksamling, hafði aðalumsjón með uppsetningu sýningarinnar. Kom hann gagn- gert til íslands í því skyni og naut þá m. a. aðstoðar Ólafs Pálmasonar deildarstjóra í Landsbókasafni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.