Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1967, Blaðsíða 5

Frjáls verslun - 01.10.1967, Blaðsíða 5
FRJÁLS VERZLUN 5 FRJALS VIERZLUIM SEPTEMBER 1967 27. ÁRGANGUR 2. TBL. MANAÐARLEGT tímarit U M VIÐSKIPTA- DG EFNAHAGSMÁL - STGFNAÐ 1939. GEFIÐ ÚT í SAMVINNU VIÐ SAMTÖK VERZLUNAR- □G ATHAFNAMANNA. ÚTGÁFU ANNAST: VERZLU NARÚTGÁFAN H.F. SKRIFSTDFA DÐINSGÖTU 4. SÍMAR: B23DG - B23G1 -B23D2. PÓSTHDLF 1193. RITSTJDRI □ G FRAM KV.STJ.: JDHANN BRIEM. FRÉTTASTJÓRI: □ LAFUR THGRDDDSEN [ÁBM.]. AUGLYSINGASTJÚRI: ÁSDÍS ÞCI RÐARDÚTTI R. SETNING □ G PRENTUN: FELAGSPRENTSMIÐJAN H.F. PRENTUN KÁPU: SDLNAPRENT H.F. FDRSIÐUMYND: KRISTINN BENEDIKTSSDN. VERÐ í ÁSKRIFT KR. 65,□□ Á MÁNUÐI. KR. B □ í LAUSASD LU. □ LL RÉTTINDI ÁSKILIN. ENDURPRENTUN AÐ HLUTA EÐA □ LLU LEYTI ÚHEIMIL, NEMA TIL KDMI SÉRSTAKT LEYFI ÚTGEFANDA. Bréf tra útgefanda Síðan Frjáls verzlun var gefin út í nýjum og breyttumbún- ingi, hefur staðið yfir áskriftasöfnun á vegum blaðsins. Hef- ur hún gengið mjög vel og áskriftafjöldi margfaldazt. Er þetta ánægjulegur vottur þess, að breytingarnar liafa fallið fólki í geð, og virðist útgáfa nýtízku tímarita geta þrifizt á Islandi. Kristján Guðlaugsson hrl., stjórnarformaður Loftleiða h.f., er samtíðarmaður F.V. í októbermánuði. Hann var auðvitað valinn samtíðarmaður F.V. i þessum mánuði vegna þess, live miklar umræður hafa spunnizt um deilu SAS og Loftleiða. í samtíðarmannsgreininni er J)ó aðallega ritað um Kristján sem persónu og lítið rætt um h.f. Loftleiði og rekstur Jiess, enda er sú saga alkunn. Kristján á sér fjölbreytilegan lífsfer- il, og hann er einn af þeim mönnum, sem hafa af sjálfsdáð- um brotizt úr fátækt til frama. Þeir menn þykja enn beztu synir íslenzku Jjjóðarinnar. I sambandi við deilu SAS og Loftleiða lét F.V. fara fram sérstaka skoðanakönnun um norræna samvinnu, með hliðsjón af nefndri deilu. Var skoðanakönnunin undirbúin og framkvæmd eins vandlega og frekast var unnt. Það kom í ljós, eins og reyndar var vitað, að Islendingar eru að yfirgnæfandi meirihluta hlynntir norrænni samvinnu. En Jjað er sérlega athyglisvert, að deilan um lendingarétt- indi Loftleiða í Skandinavíu er fólki ekkert hitamál. Þetta kom á óvart, og enn kom ]>að frekar á óvart, að hinn mikli áróður, sem var rekinn fyrir Jjví, að gera Loftleiðamálið að þjóðernismáli virtist hafa Jjveröfug áhrif. Fólk gat ekki skilið það, að h.f. Loftleiðir, stærsta fyrirtæki landsins, væri svona smátt og hjálparvana. Þessi áróður hreif Jyví ekki. Af öðru efni í blaðinu má nefna langa og ítarlega grein um sjónvarpsauglýsingar, greinar þeirra Bjöi-gvins Guðmunds- sonar og Koni'áðs Adolpbssonar. Sagt er frá aðalfundi Verzl- unarráðs Islands, og birt er hið gagnmerka ei-indi Bii’gis Isl. Gunnarssonar hrl., sem hann flutti um „Víxla og vanskil“, á aðalfundi Verzlunarráðs. Viðtöl eru í blaðinu við þrjá heiðursmenn, sem hafa allir ýmislegt fram að færa, og fleira er af efni, í blaðinu eins og sjá má. Að þessu sinni eru í blaðinu fáar gi'einar og sumar nokkuð langar, og er þetta nánast gert til tilbreytingai’, því að rit- stjórn F.V. fylgir Jxeiri'i stefnu, að blaðið eigi að vera sem fjölbx-eytilegast og víða komið við.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.