Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1967, Blaðsíða 62

Frjáls verslun - 01.10.1967, Blaðsíða 62
62 FKJÁLS VERZLUN FRÁ RITSTJÓRN Efnahagsörðugleikarnir Þegar þjóðartekjurnar minnka skyndilega, hlýtur það að leiða til þess, að þjóðin verður að spara við sig, unz úr rætist og miða lífsvenjur sínar við hið raunverulega ástand, sem ríkir í þjóðfélaginu. Ríkisstjórnin hefur nú lagt fram tillögur sínar til þess að mæta efnahagsvandanum. Er rætt um þær á öðrum stað hér í hlaðinu, og eru þær öllum kunnar af fréttum dag- hlaða, Jjannig að óþarfi er að rekja nefndar tillögur nánar. En segja má, að meginkjarn- inn í tillögunum sé sá, að versnandi afkomu þjóðarbúsins verði að mæta með minnk- andi neyzlu þjóðarinnar, að undanskildum þeim, sem verst eru settir. En menn greinir á um, hvar borið skuli niður, hvernig og hverjir skuli spara. Tillög- ur ríkisstjórnarinnar miða að því, að þjóðin öll skuli taka á sig að bera byrðina, þannig, að bagginn verði engum þungur. Háar mótmælaöldur hafa risið. Stjórnarandstaðan og einstakir hagsmunahópar hafa mótmæll þessu, talið, að almenningur þoli ekki kjara- skerðingu. Gefnar eru út almennt orðaðar yfirlýsingar, sem fela þó ekki i sér neina stefnu, og alið er á óánægju fólksins. Og gjarnan er það látið koma fram, að „breiðu bökin“, þ. e. kaupsýslumenn og aðrir atvinnurekendur eigi að taka mest á sig. Þetta myndi þýða minnkandi rekstrarf jármagn þessara aðila, sem nú er víðast hvar af skornum skammti. Að vísu gæti þetta stuðlað að viðhaldi núverandi neyzlu, um mjög takmarkaðan tíma. Er þetta fjármagn væri þrotið, sætum við í sama farinu, en aðstaðan til viðhalds heilbrigðs atvinnureksturs óhagstæðari og hættan á atvinnuleysi framundan. Islendingar verða að gera sér grein fyrir því, og skilja, að vandamál efnahagslífsins verða ekki leyst með ósamvinnuþýðni og sífelldri tortryggni, heldur með skilningi á hinu raunverulega ástandi, og vilja til þess að ráða bót á því.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.