Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1967, Blaðsíða 19

Frjáls verslun - 01.10.1967, Blaðsíða 19
FRJÁLS VERZLUN 19 SAMTÍÐARMENN Kristján Guðlaugsson stjórnarformaður Loftleiða h.f. Þegar þar að kemur, að seinni tíma menn færa í letur sögu lands og lýðs á þeim árum, sem nú eru liðin af þessari öld, munu þeir vafalítið rita stærsta kaflann um þá gjörbyltingu, sem varð á at- vinnulífi þjóðarinnar, hina miklu uppbyggingu og áhrif þessara breytinga á þjóðlífið. Hlýtur þeim að þykja nokkuð til um, finnast margt hafa verið vel gert ogmargt vel tekizt, en sýnast þó, eins og okkur samtíðarmönnum, fátt bera hærra í þessum efnum en vöxt og viðgang flugfélagsinsLoft- leiða h.f., sem þrír ungir menn stofnuðu árið 1944 og þurftu þá að leita til vina og kunningja um fjárhagslegan stuðning, en var einum og hálfum áratug síðar orð- ið flugfélag á alþjóðamælikvarða og stærsta fyrirtæki landsins. Saga Loftleiða hefði hæglega getað orðið önnur en raun varð á, en þegar neyðin er stærst, erhjálp- in næst. Stjórn Loftleiða h.f. ákvað árið 1952 að hætta flugi á innanlandsleiðum, og einbeita kröftunum, sem reyndar voru ekki miklir þá, að reglulegu milli- landaflugi. Næsta ár, á nýársdag 1953, var svo tilkynnt, að félagið hefði ákveðið að stórlækka far- gjöld sín milli Evrópu og Banda- ríkjanna, og kom þetta ekki til af góðu, því að félagið gat ekki keppt með sömu fargjöldum við flugfélögin á þessari leið; hafði ekki efni á að kaupa sams konar flugvélar og þau notuðu. Kaup á einni Skymaster-flugvél var allt og sumt, sem félagið réði við.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.