Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1967, Blaðsíða 41

Frjáls verslun - 01.10.1967, Blaðsíða 41
FRJÁLS VERZLUN 41 ana á kjarasamningum hafa einn- ig orðið hækkanir vegna laganna um launajafnrétti kvenna og karla, sem komu að fullu til fram- kvæmda um s.l. áramót. Þær hækkanir hafa ekki áhrif á á- kvæðisvinnutaxta, en talsvert er um ákvæðisvinnu í fataiðnaði. Hækkun ákvæðisvinnutaxta hefur þó orðið um 95% á tímabilinu. STARFSMANNAFJÖLDI. Yfir- litið ber með sér, að starfsfólki í þessum fyrirtækjum fer fækk- andi. Fækkunin frá maí 1966 til maí ’67 er 21 maður. Frá sept. 1966—’67 er fækkun áætluð 83 menn. Hún dreifist annars nokk- uð ójafnt á fyrirtækin. Starfsfólki fækkar hjá 6 fyrirtækjum fjölgar — 1 — óbreytt — 14 — Fjöldistarfsfólks Maí Sept. Tala fyrirt. 1960 1967 1966 1967 4 prjónafatn. 43 45 44 44 4 karlm.fatn. 135 132 134 107 13 annar fatn. 277 257 256 200 NÝTING FRAMLEIÐSLU- GETU. Fjögurfyrirtækjannatöldu nýtinguna allgóða miðað við þær aðstæður, sem hinn takmarkaði íslenzki markaður hefði upp á að bjóða. 10 fyrirtæki töldu nýtingu framlsiðslugetu sæmilega, en 6 fyrirtæki töldu hana lélega. REKSTURSFJÁRSKORTUR. Þegar spurt var um ástæður ó- fullnægjandi nýtingu framleiðslu- getunnar, kom í ljós, að einna al- gengast virtist skortur reksturs- fjár, Þetta tiltóku 13 fyrirtæki. Segja flestir framleiðendanna það oft hafa úrslitaáhrif hvort tekst að selja vöru, að hægt sé að veita kaupmönnum lán. Þá töldu 13 fyrirtæki samkeppni við innflutn- ing valda því, að nýting fram- leiðslugetu væri ekki nægilega góð. Sömuleiðis væri í vissum til- fellum hægt að rekja hana til þess, að aðrir innlendir keppi- nautar hefðu orðið ofan á í sam- keppninni. UNDIRBOÐ. Almennt kvörtuðu fyrirtækin undan innflutningi fatnaðar frá A.-Evrópulöndum, sem álitið er, að seldur sé á und- irboðsverði. Einnig hefði innflutn- ingur á fatnaði frá löndum, þar sem launakostnaður er tiltölulega lítill hluti framleiðslukostnaðar- ins, svo sem Hong Kong, Japan, Kóreu og Portúgal, valdið erfið- leikum hjá ýmsum framleiðend- um. Væri ástæða til að kanna, hvort ekki skyldi stöðva slíkan innflutning eða takmarka. FATAKAUP FERÐAFÓLKS. Þá kom fram, að vaxandi ferðalög íslendinga til útlanda hefðu leitt til stóraukinna innkaupa á fatn- aði þar. Bæri nauðsyn til að fram- fylgja reglum um innflutning keyptra vara erlendis mun strang- ar en gert hefði verið. Almennt var álitið að dregið hefði úr eftirspurn eftir fatnaði, vegna minni kaupgetu nú en áð- ur. SALA OG VERÐLAG: Vax- Lækk- cndi tíbr. andi a) Sala 2 7 12 b) Framleiðslumagn 5 12 4 c) Birgðir hráefna 3 12 6 d) Birgðir fullu. vara 13 8 e) Verðlag söluvöru 3 17 8 IIORFUR. Með tilliti til fram- leiðslu fyrirtækjanna var niður- staðan: Horfurnar eru betri svipaðar verri sögðu 1 8 12 Þeir, sem svöruðu, að horfur væru betri eða óbreyttar, tóku fram, að þeir miðuðu við, að að- staða til reksturs breyttist ekki til hins verra frá því, sem nú er. STÆRÐ FYRIRTÆKJANNA: Þessar tölur gefa hugmynd um stærð fyrirtækjanna, sem úrtakið nær til: Fjöldi starfsf. 5 — 10 Manns 10 — 15 — 15 — 20 — 20 — 30 — 30 — 40 — 40 — 50 — 50 — 60 — Fjöldi fyrirt. 5 6 3 2 2 0 3 Samtals 21 Miðað við tölu starfsfólks í maí 1967. BIFREIÐAEIGENDUR TAKIÐ HVAÐA BIFREIÐ SEM ER VIÐ HOFUM RÉTTA LITINN Þér gefið aðeins upp tegund og órgerð bifreiðarinnar og DU PONT blöndunarkerfið með yfir 7000 litaspjöldum gerir okkur kleift að blanda rétta litinn ó fóeinum mínút- um. VX »At. 0»t. DU PONT bifreiðalökkin hafa þegar sannað yfirburði sína við íslenzka staðhætti. DUCO® og DULUX® eru lökk, sem óhætt er að treysta - lökk, sem endast í íslenzkri veðróttu. ocpÆcœi Laugav. 178, sími 38000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.