Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1967, Blaðsíða 56

Frjáls verslun - 01.10.1967, Blaðsíða 56
56 FIÍJÁUB VERZLUN Stöðugt vaxandi sala á DOWIDAT-handverkfærum sannar aS þér kaupið góða vöru á góðu verði. Einkaumboð: MARINÓ PÉTURSSON HEILDVERZLUN P.O. Box 1104 — Hctfnarstr. 8 — Símar 17121 - 11944 Þessi leiðsla flytur kísilgúrinn frá vatninu. leiðslu á Mývatni, en reist hefur verið dælustöð við vatnið. Vatn kemur frá borholum kílómeterfrá verksmiðjunni. Nýr og breiður vegur er nú í lagningu til Húsa- víkur. 12 íbúðarhús voru reist eftir útboði af Trésmiðjunni Iðju á Akureyri, en þau voru ekki mni í kostnaðaráætlunum. Þá lánaði Kísiliðjan Skútustaðahreppi fyrir vatnsveitu, skólpveitu og gatnagerð, um það bil 1% milljón króna. Skemma fyrir kísilgúr- inn hefur verið reist á Húsa- vik, sem verður útskipunarhöfn kísilgúrsins. Skemman er 2000 fermetrar og tekur 16—1800 tonn. í skrifstofubyggingu, sem reist var fáeina metra frá verksmiðj- unni, verða fjögur herbergi fyrir efnarannsóknir, skrifstofur for- stjóra, yfirverkfræðings, skrif- stofustjóra og skrifstofustúlku auk mötuneytis fyrir um 40 manns. Vörugeymsla áföst verk- smiðjunni mun getageymttveggja vikna framleiðslu á lausum pöll- um. GURSETIÐ. Talið er, að hin mikla náma á botni Mývatns hafi að geyma 100 milljónir kúbikmetra af kísilgúr. Þykkt kísilgúrsetsins er mjög misjöfn en mest yfir 10 metrar. Aðalsvæðin eru þrjú í svonefnd- um Ytri-Flóa út af Helgavogi og Bjargi í átt að Grímsstöðum, einn- ig í svonefndum Bolum milli Hrút- eyjar og lands út af austurströnd Mývatns og loks utan eyja í aðal- hluta Mývatns. Gúrsetið er gljúpt efst, en þykknar eftir því sem neð- ar dregur. Mikil óhreinindi eru í gúrnum, en þau stafa frá eldgos- um. Talið er, að kísillinn, sem að- allega verður unninn, sé um 2000 ára gamall. Kísilgúrsetið er enn að þykkna, enda hafa fundist 86 tegundir kísilþörunga í vatninu. Kísilgúrnum verður dælt upp úr vatninu á sumrin og eru við verk- smiðjuna geymsluþrær fyrir vinnsluforða til 280 daga. HAiMDVERKFÆRI [_DOWlDATj VINNSLAN. í stuttu máli sagt, fer vinnslan þannig fram, að botnleðjunni úr Mývatni er dælt eftir hinni 3500 metra löngu landleiðslu, sem flyt- ur 60—70 sekúndulítra, að verk- smiðjunni. Leðjan er að 90 hundr- aðshlutum vatn, sandur og aska. Fyrst fer hún gegnum sandskiljur og loks í geymsluþróna. Þessi hluti starfseminnar fer aðeins fram á sumrin. Dæla kemur efn- inu í hráefnisgeymi við verksmiðj- una. Þá er efnið sýrt og síað í sogsíu. Við það myndast efni, sem er með u. þ. b. 25—27% þurrefni. Þá er það þurrkað í gufuþurrkara og er vatnsinnihaldið aðeins 6% eftir það. Því næst er efnið látið í annan þurrkara, sem er hitaður með olíu. Hitinn er um 1100° á Celsíus. Jafnframt erefniðblandað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.