Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1967, Blaðsíða 32

Frjáls verslun - 01.10.1967, Blaðsíða 32
32 FRJÁLS VERZLUN Kristín Waage var á sínum tíma kjörin „Fulltrúi ungu kynslóðar- innar 1967“. Hún stundar nám í Verzlunarskóla íslands og mætir í tímum í stuttu pilsi. STIJTTA TÍZKAN íslenzkar stúlkur eyða árlega tugum milljóna í fatnað. MikiS af þessum fatnaði er fluttur inn í landið tollfrjálst og án milligöngu innlendra kaupsýslumanna níu af hverjum tíu stúlkum á aldr- inum 13—21 ára í Reykjavík klæðist stuttu tízkunni. Það hef- ur einnig verið áætlað, að þessi aldursflokkur eyði 50—70 millj. króna árlega í stuttu tízkuna, og er þá miðað við allt landið. Jafn- hliða stuttu tízkunni hefur mynd- azt ný tízka í snyrtingu, skart- gripum, skófatnaði og ýmsu öðru, sem stúlkur og konur leggja mikla áherzlu á í útliti sínu. Hröð útbreiðsla. Stutta tízkan náði hraðfara útbreiðslu, eftir að henni var hrundið af stað fyrir 2—3 árum. Sídd á kjólum og pils- um var upphaflega algengust 5— 10 cm fyrir ofan hné, en er orðin 27 cm fyrir ofan hné í sumum til- vikum, og finnst mörgum, að nóg sé komið. Er nú spáð að pilsin síkki aftur á næstu mánuðum. Innan stuttu tízkunnar hafa myndazt ýmis hliðarfyrirbæri svo sem Maotízkan og Twiggy- kjólar. Ný hárgreiðsla hefur rutt sér til rúms, skartgripir hafa feng- ið nýja lögun, kubbahælar, sem voru í tízku fyrir nokkrum ára- tugum hafa aftur komið til sög- unnar í sambandi við stuttu tízk- una. Sjálf hefur stutta tízkan þróazt nokkuð hratt á þessum skamma tíma, sem hún hefur verið við lýði. Fyrir hálfu öðru ári voru kjólar með beinum línum algeng- astir. Úr því tóku hringskorinsnið við af beinu línunum. Nú eru hettukjólar algengir. Hnappar hafa tekið við af rennilásum. Prjónaðir kjólar hafa rutt sér til rúms í ríkari mæli en áður. Nýir litir hafa komið til sögunnar með stuttu tízkunni og litasamsetning- 50—70 milljónir. Stutta tízkan svo nefnda hefur náð geysilegri útbreiðslu á íslandi sem og í öðr- um löndum Vestur-Evrópu og Norður-Ameríku. Gizkað er á, að Stúlkan, sem heitir Erla Harðar- dóttir, vinnur áskrifstofuí Reykja- vík. Kjóllinn, sem er prjónaður, er í styttra lagi. Hún er nýkom- in frá London, en þar keypti hún þennan kjól. Hún segir, að það sé betra að kaupa stutta kjóla í London en í Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.