Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1967, Blaðsíða 9

Frjáls verslun - 01.10.1967, Blaðsíða 9
FRJÁL5 VERZLUNf 9 ALDURSFLOKKAR 19—35 36—50 51—78 ALLS ára ára ára KONUR KARLAR 1. Eruð þér hlynntur(ar) nor- Já 88 33 22 33 30 58 rænni samvinnu? Nei 6 2 3 1 1 5 Oviss 6 2 2 2 2 4 2. Teljið þér, að hún hafi haft Já 76 28 17 31 29 47 eitthvert gildi fyrir íslend- Nei 15 5 7 3 1 14 inga? Óviss 9 4 3 2 3 6 3. Álítið 'þér, að íslendingar Já 32 12 10 10 11 21 eigi að draga úr norrænni samvinnu, ef Loftleiðamál- Nei 60 24 14 22 18 42 ið fær ekki viðunandi lausn að þeirra dómi? Óviss 8 1 3 4 4 4 Danir 29 13 8 8 8 21 4. Hvaða Norðurlandaþjóð Finnar 6 3 2 1 1 5 metið þér mest? Norðmenn 44 12 13 19 17 27 Svíar 7 3 0 4 3 4 Engin afstaða 14 6 4 4 4 10 5. Hafið þér komið til Norður- Danmörk 62 landanna? — Hvert? Fimiland 14 Ekki Ekki Noregur 37 sundurliðað sundurliðað Svíþjóð 43 Ekkert 37 enn sé verið við nám. Gagnfræða- próf er talið jafngilda iðnskóla- námi. Tækniskólamenntun talin sem háskólamenntun. SPURNINGAR — SVÖR. 1. sp. íslendingar hlynntir nor- rænni samvinnu. 88 af þeim 100, sem spurðir voru, kváðust vera hlynntir norrænni samvinnu. Þeir 6, sem óvissir voru, virtust henni fremur fylgjandi en hið gagn- stæða. Það kom þó fram, eins og sést bezt af svörunum og athugasemd- unum við 2. sp., að fólk er ekki alls kostar ánægt með samvinn- una, eins og hún er nú; finnst hún yfirborðskennd og þjóna litlum til- gangi. 34 ára húsmóðir sagði: „Ég er fylgjandi norrænni samvinnu, af því að ég tel, að við íslendingar eigum ekki í annað hús að venda. Hugsjónin um norrænu samvinn- una er eflaust fögur, en ég er ekkert yfir mig hrifin af samstarf- inu, enn sem komið er.“ Margir aðrir tóku í sama streng. 2. sp. Samvinnan er meiri í orði en á borði. 76 töldu, að sam- vinnan við hin Norðurlöndin hefði haft eitthvert gildi fyrir íslend- inga, 15 ekki neitt, og 9 voru óviss- ir. Þessar tölur segja aðeins hálfa söguna, því að af þessum 76 gagn- rýndu margir norræna samvinnu og sögðu hana tyllidagagaman fárra manna, þó að hún hefði tví- mælalaust haft eitthvert menning- arlegt gildi. En afraksturinn væri mun minni en efni stæðu til. 3. sp. Loftleiðamálið ekki hita- mál. Þeirri spurningu F.V., hvort
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.