Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1967, Side 9

Frjáls verslun - 01.10.1967, Side 9
FRJÁL5 VERZLUNf 9 ALDURSFLOKKAR 19—35 36—50 51—78 ALLS ára ára ára KONUR KARLAR 1. Eruð þér hlynntur(ar) nor- Já 88 33 22 33 30 58 rænni samvinnu? Nei 6 2 3 1 1 5 Oviss 6 2 2 2 2 4 2. Teljið þér, að hún hafi haft Já 76 28 17 31 29 47 eitthvert gildi fyrir íslend- Nei 15 5 7 3 1 14 inga? Óviss 9 4 3 2 3 6 3. Álítið 'þér, að íslendingar Já 32 12 10 10 11 21 eigi að draga úr norrænni samvinnu, ef Loftleiðamál- Nei 60 24 14 22 18 42 ið fær ekki viðunandi lausn að þeirra dómi? Óviss 8 1 3 4 4 4 Danir 29 13 8 8 8 21 4. Hvaða Norðurlandaþjóð Finnar 6 3 2 1 1 5 metið þér mest? Norðmenn 44 12 13 19 17 27 Svíar 7 3 0 4 3 4 Engin afstaða 14 6 4 4 4 10 5. Hafið þér komið til Norður- Danmörk 62 landanna? — Hvert? Fimiland 14 Ekki Ekki Noregur 37 sundurliðað sundurliðað Svíþjóð 43 Ekkert 37 enn sé verið við nám. Gagnfræða- próf er talið jafngilda iðnskóla- námi. Tækniskólamenntun talin sem háskólamenntun. SPURNINGAR — SVÖR. 1. sp. íslendingar hlynntir nor- rænni samvinnu. 88 af þeim 100, sem spurðir voru, kváðust vera hlynntir norrænni samvinnu. Þeir 6, sem óvissir voru, virtust henni fremur fylgjandi en hið gagn- stæða. Það kom þó fram, eins og sést bezt af svörunum og athugasemd- unum við 2. sp., að fólk er ekki alls kostar ánægt með samvinn- una, eins og hún er nú; finnst hún yfirborðskennd og þjóna litlum til- gangi. 34 ára húsmóðir sagði: „Ég er fylgjandi norrænni samvinnu, af því að ég tel, að við íslendingar eigum ekki í annað hús að venda. Hugsjónin um norrænu samvinn- una er eflaust fögur, en ég er ekkert yfir mig hrifin af samstarf- inu, enn sem komið er.“ Margir aðrir tóku í sama streng. 2. sp. Samvinnan er meiri í orði en á borði. 76 töldu, að sam- vinnan við hin Norðurlöndin hefði haft eitthvert gildi fyrir íslend- inga, 15 ekki neitt, og 9 voru óviss- ir. Þessar tölur segja aðeins hálfa söguna, því að af þessum 76 gagn- rýndu margir norræna samvinnu og sögðu hana tyllidagagaman fárra manna, þó að hún hefði tví- mælalaust haft eitthvert menning- arlegt gildi. En afraksturinn væri mun minni en efni stæðu til. 3. sp. Loftleiðamálið ekki hita- mál. Þeirri spurningu F.V., hvort

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.