Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1967, Blaðsíða 27

Frjáls verslun - 01.10.1967, Blaðsíða 27
FRJALS VERZLUN 27 ir, að þú getur haldið jafnvægi, þegar á reynir, kemur fram sá hæfileiki, sem er nauðsynlegur til að gegna ábyrgðarmiklu og há- launuðu starfi. 14. NEI. Hlutlaust mat, vilji til að víkja sínum persónulegu ósk- um til hliðar, þegar það er fyrir- tækinu í hag, er mikilvægt og getur haft úrslitaáhrif á vel- gengni þína í starfi. 15. NEI. Sveigjanleiki og að vera opinn fyrir nýjum hug- myndum, ber vott umsjálfstraust. Þau gefa til kynna þá hæfileika að geta lagað sig að breytt- um aðstæðum. Andúð á breyting- um almennt er oftast vegna ör- yggisleysis stjórnandans og van- trúar á sjálfum sér. 16. NEI. Enginn, er vill komast áfram, getur komizt undan því að deila ábyrgð með samstarfs- mönnum sínum. Hann verður að geta greint aukaatriði frá aðal- atriðum, komið smáábyrgð yfir á aðra til þess að geta helgað sig aðalskyldustörfum sínum. 17. JÁ. Það er stöðug eftirspurn eftir mönnum, sem geta notað þekkingu sína á nýjan, raunhæf- an hátt. Þeir sýna áhuga sinn á starfinu og fyrirtækinu með þvi að reyna nýjar hugmyndir. Slíkir menn eru ómetanlegir í hverju fyrirtæki. 18. JÁ. í nútíma viðskiptum, sérstaklega í stórum fyrirtækjum, eru vandamál, áætlanir og hug- myndir ræddar á fundum og ákvarðanir teknar. Sá, er getur talað á skýran, öruggan hátt fyrir máli sínu, vekur athygli og kem- ur málum sínum í örugga höfn. 19. JÁ. Þessar aðstæður reyna á sjálfstraust þitt, minni og við- bragðsflýti og hvernig þú bregzt við hinu óvænta. Án þessa hæfi- leika mun þér ganga illa á frama- braut þinni. 20. JÁ. Þú munthafasamkeppni um góða stöðu í hvaða fyrirtæki, sem er. Stöðuhækkun hlýtur sá maður, er sannar yfirburði sína, án þess að koma af stað erjum, er gætu stofnað viðskiptunum í hættu. 21. JÁ. Eitt mikilvægt atriði í sölu hugmyndar þinnar, er að láta í ljós trú þína og sannfæringu á hugmyndinni. Annað atriðið er vilji til þess að fara meðalveginn. Það ber vott um þroskað viðhorf þitt til málanna. 22. JÁ. Áríðandi er að halda óánægju í skefjum. Sá, er getur komizt að rótum óánægjunnar og gert nauðsynlegar ráðstafanir til úrbóta, er hæfur að gegna ábyrgð- arstöðu. 23. JÁ. Sá, er hefur opinn huga og er fús að ræða við starfsmenn- ina, vekur traust þeirra. Hann fær það orð á sig, að vera rétt- sýnn og skapar með því góðan anda innan fyrirtækisins. Hann er í aðstöðu til þess að geta leyst erfið mál á svipstundu. Slíkur maður er mikils virði. 24. NEI. Þeir, er koma hlutun- um í verk, eru ekki einráðir í viðskiptum við aðra. Þeir stefna að samstarfi og samvinnu og ná því með þekkingu sinni á fólki. Þeir eru fúsir til að veita viður- kenningu fyrir vel unnið starf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.