Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1967, Blaðsíða 50

Frjáls verslun - 01.10.1967, Blaðsíða 50
50 FRJÁLS VERZLUN VIÐSKIPTALÖND Viðskipti Svia og Islendinga Varhugavert að blanda saman viðskiptum, flugumferðarmálum, norrœnni samvinnu og menningar- legum samskiptum Að undanförnu hefur viðskipta- staða íslendinga og hinna Norður- landaþjóðanna oft dregizt, sem röksemd, inn í umræðurnar um flugfélagið Loftleiðir og lendinga- rétt þess í Skandinavíu. Af sjálfu sér leiðir, að verzlun þjóða í milli lýtur ströngustu viðskiptalegum lögmálum. Yfirleitt kaupa menn vöru, þar sem hún fæst bezt og ódýrust. Nú, þegar íslenzk verzl- un er næstum frjáls með öllu, hef- ur hið opinbera ekki heldur af- skipti af því, hvert íslenzkir kaup- endur cg seljendur beina viðskipt- um sínum. Þannig hafa Svíar um árabil verið meðal helztu kaup- enda saltsíldar, sem þeir til hróss nefna „Íslandssíld“. Og telja má, að íslendingar hafi hingað til tal- ið hagkvæmt að kaupa af Svíum ýmsar vélar, verkfæri og sam- göngutæki. Sænski stáliðnaðurinn er háþróað- ur og framleiðsluvörur hans við- urkenndar fyrir gæði. HAGSTÆÐUR VIÐSKIPT AIÖFNUÐUR. Þannig hefur hagað til, að ís- lendingar selja meira til Svíþjóð- ar en þeir kaupa þaðan. Viðskipti þjóðanna hafa því verið íslend- ingum hagstæð nema árið 1963, og að þessu leyti skera viðskipti íslendinga við Svía sig úr við- skiptum þeirra við aðrar þjóðir Vestur-Evrópu. Innfl. ísl. frá Sv. í millj. ísl kr.: 1964 1965 1966 302,0 311,0 466,7 Útfl. ísl. til Sv. í millj. ísl. kr.: 1964 1965 1966 347,0 392,1 502,7 Með öðrum orðum hafa við- skiptin við Svía þessi þrjú ár ver- ið íslendingum hagstæð um: S.I. ár keyptu íslendingar tré- og pappírsvörur frá Svíþjóð fyrir 70,2 milljónir króna. Gunnar Granberg, sendiherra. 1964 1965 1966 45,0 81,1 36,0 í millj. ísl. kr. Til nánari skýringar fylgir hér tafla um helztu viðkomandi vöru- tegundir. Útfl. ísl. til Sv. í millj. ísl. kr.: 1964 1965 1966 saltsíld 201,8 225,2 275,7 saltaðar gærur 42,2 42,4 33,5 fiskimjöl .... 29,6 34,4 50,8 söltuð hrogn 30,7 29,4 35,4 síldarmjöl 2,1 27,9 27,6 fiskúrgangur . . 2,8 11,5 6.2 annað .. 37,8 21,3 73,5 Innfl. fsl. frá Sv. í millj. ísl. kr.: 1964 1965 1966 vélar, rafknúnar og aðrar .... 100,1 105,5 152,3 samgöngutæki: bifr. og fólksfl.bílar 67,5 36,4 84,4 pappír 34,6 31,2 38,3 trévörur .... 19,5 28,5 31,9 annað 80,3 109,4 159,8 Hlutur Svía að utanríkisvið- skiptum Islendinga er sá, að þeir eru fimmti stærsti kaupandinn, næstir á eftir Dönum og næstir á undan Ráðstjórnarríkjunum. Sem seljendur til íslands eru þeir í sjö- unda sæti, og á eftir Norðmönn- um, sem þrátt fyrir hve lítið þeir kaupa frá íslandi, selja helmingi meira þangað en Svíar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.