Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1967, Blaðsíða 53

Frjáls verslun - 01.10.1967, Blaðsíða 53
FRJALS VERZLLJN 53 STÁLVIRKIÐ við Myvatn Kísilgúrverksmiðj an hefur tilraunafram- leiðslu Eitt af ævmtýmm íslenzkrar framtakssemi er að gerast við Mý- vatn. Þar er nú að hefjast tilrauna- framleiðsla hinnar nýju kísilgúr- verksmiðju. Það var fyrir 15 ár- um, sem Baldur Líndal efnaverk- fræðingur fann kísilgúrnámuna í Mývatni, og það eru um það bil 10 ár, síðan að umfangsmestu rann- sóknir, sem gerðar hafa verið á kísilgúrnámunni, fóru fram. Það var Tómas heitinn Tryggvason jarðfræðingur sem gerði mæling- ar á botnlagi Mývatns, standandi á ísilögðu vatninu með móbor, sem hann þrýsti með handafli nið- ur í kísilgúrsetið. Svo var það fyrir u. þ. b. fimm árum, að Bjarni Benediktsson forsætisráð- herra fól Stóriðjunefnd að standa fyrir athugunum á möguleikum þess, að nýta námuna í Mývatni. Baldur Líndal efnaverkfræðingur var aðalsérfræðingur íslenzkra að- ila við þessar athuganir og það voru áætlanir hans um vinnslu- aðferðir og afkastagetu, sem að lokum varu lagðar til grundvallar ákvörðuninni um að smíða verk- smiðjuna. íslendingar voru stað- ráðnir í að byggja verksmiðjuna einir, ef ekki næðist samvinna við erlenda aðila. Erlendir sérfræð- ingar höfðu látið í Ijós efasemdir um niðurstöður BaldursLíndal, en við nánari rannsóknir kom í ljós, að hann hafði ætíð haft á réttu að standa. Kísilgúr hafði aldrei verið unninn úr vatni, og kísilgúr- verksmiðjan við Mývatn verður hin eina sinnar tegundar. Verk- smiðjan varð að standa tölu- Pétur Pétursson forstjóri (t. v.) og Joseph Polfer framan við turn kísil- gúrverksmiðjunnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.