Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1967, Blaðsíða 54

Frjáls verslun - 01.10.1967, Blaðsíða 54
54 FFÍJÁLB VERZLUN! Stóri sívalningurinn er þurrkari, sem vegur 44 tonn. verðan spöl frá vatninu, og hinir erlendu sérfræðingar létu í ljósi efasemdir um, að kísilgúr- inn kæmist vinnsluhæfur til verk- smiðjunnar. Tilraunir afsönnuðu þessar staðhæfingar. SAMNINGAR. Rannsóknarráð ríkisins hafði töluverð afskipti af þessum til- raunum. Allmiklar undirbúningsrann- sóknir höfðu farið fram í sam- vinnu við erlenda aðila, þegar ákveðið var að hefja samninga við Johns-Manville Corporation í New York um myndun hlutafé- lags til byggingar og reksturs kísilgúrverksmiðju við Mývatn. Samningarnir drógust, en íslend- ingar héldu áfram ótrauðir. Það var ekki sízt Magnúsi Jónssyni fjármálaráðherra að þakka, að verkinu var hraðað, því að hann hafði óbilandi trú á möguleikum okkar. Verkfræðifirma Henry J. Kaiser í Kanada var falið að teikna kísilgúrverksmiðju og sjá um smíði hennar. Almenna bygg- ingarfélagið var kvatt til ráðu- neytis og aðstoðar. Að lokum tók- ust samningar undir eftirliti iðn- aðarmálaráðherra Jóhanns Haf- stein, við Johns-Manville, sem jafnframt tók að sér sölu á allri framleiðslu verksmiðjunnar. AÆTLANIR. Byggt var eftir mjög nákvæmri áætlun. Byggingartíminn var á- ætlaður upp á dag og kostnaðar- liðir reiknaðir allt niður í tugi dollara. Pétur Pétursson, forstjóri Innkaupastofnunar ríkisins, var ráðinn forstjóri byggingarfram- kvæmdanna af hálfu íslendinga, en Joseph Polfer verkfræðingur varð tæknilegur framkvæmda- stjóri. Síðan var hafist handa. Ekki er ástæða til að rekja gang verksins í einstökum atrið- um. Aætlanir stóðust allar, að því undanskildu, að verksmiðjunni var skilað eigendum mánuði seinna en gert var ráð fyrir, vegna þess, að afhending tækja erlendis frá tafðist um þennan tíma. Ann- ars hefðu allar áætlanir staðist. Byrjað var á sjálfri verksmiðj- unni vorið 1966 og því var lokið nú fyrir nokkrum dögum. Kostn- aðaráætlunin stóðst fullkomlega og betur en það. Heildarkostnað- ur var áætlaður 148 millj. króna og verður hann ca. 12 millj. undir áætlun. ASeins íslenzkir verkamenn, fag- menn og skrifstofufólk unnu við uppsetningu verksmiðjunnar, auk 0 Ilmurinn er indæll, 0 og bragöið eStir Pvi KAFFiBRENNSLA O. JOHNSON & KAABER
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.