Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1967, Blaðsíða 33

Frjáls verslun - 01.10.1967, Blaðsíða 33
frj'/ls Verzlun 33 Inger Steinson var stödd a skrifstofu Frjálsrar verzlunar, þegar þessi mynd var tekin. Hún gengur í mjög stuttum kjólum og pilsum og getur ekki hugsað sér in er mjög frábrugðin því, sem áður tíðkaðist. Langmest af þeim fatnaði, sem hér sést, tilheyrandi stuttu tízk- unni, er innflutt vara. Þó var lengi mikið um, að stúlkur styttu eldri pils og kjóla. En þar sem bað gefst misjafnlega vel, og að sniðin eru orðin fullkomnari og glæsilegri en áður, kaupa stúlkur nú meira af tilbúnum fatnaði stuttu tízkunn- ar. Stúlkurnar gera orðið meiri kröfur til fatnaðarins og snið- anna, þær hafa með öðrum orð- annan klæðnað. um, kynnzt tízkunni betur, og kröfur þeirra til þess fatnaðar, sem þær ganga í, hafa aukizt. íslenzkur fataiðnaður hefur lítt lagt sig eftir framieiðslu á fatnaði í stuttu tízkunni. Þetta alþekkta tízkufyrirbæri hefur þróazt svo ört, að innlendum iðnaði er ekki kleift að fylgjast með þróuninni. Hins vegar hafa langflestar, ef ekki allar verzlanir í Reykjavík, klæðnað í stuttu tízkunni á boð- stólum. Aðeins ein verzlun í allri Reykjavík verzlar eingöngu með fatnað í stuttu tízkunni. Hve mikið tapast? Þau miklu viðskipti, sem beinlínis hafa skap- azt með tilkomu stuttu tízkunnar, hafa verið vatn á myllu innlendra kaupsýslumanna. Aftur á móti er augljóst að mjög mikið af þeim fatnaði, sem við sjáum hérlendis er fluttur inn af ferðafólki, og má velta því fyrir sér, hve mikið hef- ur glatazt innlendri verzlun svo og ríkissjóði, þegar hafðar eru í huga þær gífurlegu fjárhæðir, sem ungar stúlkur á íslandi eyða nú árlega í fatnað. Stutta tízkan er útbreidd á Akur- eyri, ekki síður en í Reykjavík. Hér er mynd af un^ri mennta- skólastúlku, Birnu Þórðardóttur, þar sem hún er að ganga inn í Cafe- teríu Hótel KEA, en menntaskóla- nemendur halda sig mikið þar í frístundum sínum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.