Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1968, Page 36

Frjáls verslun - 01.02.1968, Page 36
36 FRJÁLS VERZLUN MATVORUVERZLANIR OG MJÖLKURSÖLUSTAÐIR í REYKJAYÍK. O matvöruverzlanir • MJÓLKURSÖLUSTAÐIR MATVÖRUVERZLANIR, SEM SELJA MJÓLK Kort þetta, sem Frjáls verzlun hefur látið gera, sýnir matvöru- verzlanir og útsölustaði mjólkur í Reykjavík. Eklti er ætíð um að ræða hárnákvæma staðsetningu á kortinu, heldur hefur verið leitazt við að sýna í stórum dráttum dreifingu verzlana á 7 svæðurn, sem borginni hefur verið skipt í. (Það skal tekið fram, að merkin yzt íil hægri og neðarlega á kort- inu tákna verzlanir í Árbæjar- hverfi og Iílesugróf, svæði 7, sem kortið nær ekki yfir). Matvöruverzlanir í Reykjavík eru um 150 talsins, og er milcill meirihluti þeirra merktur inn á kortið, útsölustaðir mjólkur eru 73, 40 mjólkurbúðir M.S., llbrauð- gerðir, og að auki er mjólk seld í 16 matvöruverzlunum. • o

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.