Frjáls verslun - 01.02.1968, Blaðsíða 36
36
FRJÁLS VERZLUN
MATVORUVERZLANIR OG
MJÖLKURSÖLUSTAÐIR
í REYKJAYÍK.
O matvöruverzlanir
• MJÓLKURSÖLUSTAÐIR
MATVÖRUVERZLANIR, SEM
SELJA MJÓLK
Kort þetta, sem Frjáls verzlun
hefur látið gera, sýnir matvöru-
verzlanir og útsölustaði mjólkur í
Reykjavík. Eklti er ætíð um að
ræða hárnákvæma staðsetningu á
kortinu, heldur hefur verið leitazt
við að sýna í stórum dráttum
dreifingu verzlana á 7 svæðurn,
sem borginni hefur verið skipt í.
(Það skal tekið fram, að merkin
yzt íil hægri og neðarlega á kort-
inu tákna verzlanir í Árbæjar-
hverfi og Iílesugróf, svæði 7, sem
kortið nær ekki yfir).
Matvöruverzlanir í Reykjavík
eru um 150 talsins, og er milcill
meirihluti þeirra merktur inn á
kortið, útsölustaðir mjólkur eru
73, 40 mjólkurbúðir M.S., llbrauð-
gerðir, og að auki er mjólk seld í
16 matvöruverzlunum.
• o