Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1978, Side 7

Frjáls verslun - 01.06.1978, Side 7
og nu Trillumergð í Húsavíkurhöfn. Sums staðar á landinu er kannski fyrst og fremst litið á þessa tegund útgerðar sem sportmennsku en á Húsavík eins og víðar í útgerðar- bœjum úti á landi gegna trillurnar þýðingarmiklu hlut- verki í hráefnisöflun fyrir atvinnulífið í landi. Blaða- maður okkar, sem var nyrðra fyrir skömmu segir frá daglega lífinu í þessari vaxandi héraðsmiðstöð. Það er litið inn í ýmis af atvinnu- og verzlunarfyrirtœkjum staðarins auk þess sem farið er suður í Mývatnssveit og rcett við forsvarsmenn tveggja fyrirtœkja þar í sveit. Bls. 76 Nei. Hann er ekki kapteinn á rússneskum olíudalli þessi, þó að einhver myndi draga þá ályktun af stjörn- unni í húfunni. Svona eru aftur á móti einkenni þeirra skipstjórnarmanna á Akraborginni. Og einhverjum til huggunar skal það upplýst, að þessi stjarna er blá á litinn. Hann stýrði knálega fleyi sínu, þegar við skruppum upp á Skaga að ganga þar á vit nokkurra framámanna í atvinnu- og verzlunarmálum Akurnesinga. Bls. 89 52 VSIJa islendingar semja beint um orkuframkvæmdir? — spyrja fulltrúar CGEE Alathom. 53 Plastbúnaður og gólfteppi. 54 Kventízkan í Frakklandi — sum- ar og vetur 1978— 79. 56 Góð lykt og gott útlit - frá Dior. 58 Strangar kröfur um gæði franskra vína. 61 Frakkar hafa áhuga á olíuleit við island. — seglr Jean Moreau í vlösklptadelld franska utanrfklsráðuneytlslns. 62 Fréttir AFP um allan heim. 65 „Parísarfluglð hentugt fyrir ís- lendinga á leið suður á bóginn." Samtal vlð Antolne Qultard, forstjóra Flugleiða í París. 68 CASE og Poclain sameinast. 71 „Þurfum að gera athugun á mögulefkum til að seija íslenzk- ar vörur í Frakklandi.“ — seglr Elnar Benedlktsson, sendlherra fslands f Parfs. Byggð 76 Húsavik — ungur bær í tvennum skllningi. 79 Húsvíkingar hættir að leggja bfl- unum yfir veturinn. 81 Ný tækni við geymslu hráefnis í Fiskiðjusamlaginu. 83 Landflutningar til Húsavíkur stöðugt að aukast. 84 Mikil gróska f byggingarmálum. Rætt vlð elgondur trósmlðjunnar Fjalars. 85 Góð afkoma hjá Kfsiliðjunni - þrált fyrlr 70% alkárl 09 mlkl# l|ón. 86 Húsmæður sjá um útskipun á kísilgúr. 87 Komið við i verzluninni öskju. 88 Framleitt af fullum krafti þrátt fyrir hitann — hjá Léttsteypunni f Reykjahlíð. 89 íslenzkar skipasmfðastöðvar standa erlendum vel á sporði. Spjallaö vlö Þorgolr Jósefoson á Akraneal. 92 Um hagræðingu í fatagerð. 94 Góður markaður fyrir nýjar íbúðir á Skaganum. 95 Úrval tfzkufatnaðar á Akranesi. 96 Rakari og bílasali — selur með- an hann kiipplr. 97 Verzlað með blóm og reyrhús- gögn. Til umræðu 98 Viðskiptafulltrúl f París - Skæruhernaður á vinnumarkaði. 7

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.