Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1978, Side 50

Frjáls verslun - 01.06.1978, Side 50
Það eru ekki aðelns hallirnar, sem komnar eru tll ára slnna. Algengt er að rekast á veitlngahús, sem eru nokkur hundruð ára gömul. Þarna er notfð hressfngar í bakgarðf eins þelrra. [ svefnherbergi síðasta konungs Frakklands, Loðvíks Filipusar. Hann erfði Amboise-höll eftir móður sína, hertogaynjuna af Orleans, árið Kastallnn í Blois sýnlr mætavel þá þróun, sem 1821. varð íbyggingarlistinni á löngu árabili. Hluti hans er reistur á 13. öld. Gotneski stílllnn er áberandi í viðbyggingu, sem Loðvík 12. lét gera en hér sjáum við stigahús í renaissance-stíl frá 16. öld. Við höllina í Villandry eru fræglr og stórbrotnir garðar, sem samelna fegurð og nytsemd, því að þar er hvorttveggja, skrautgarðar og mat- Jurtagarðar. í höllinni í Amboise höfðu Frakklandskonungar aðsetur um langt skeið. Hún er einnlg fræg fyrlr að þar er grafhýsl llstamannslns Leon- ardo-de-Vinci. Höllin þótti öruggt vlrkl, þar sem hún stendur á bakka Loireárinnar.

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.