Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1978, Qupperneq 93

Frjáls verslun - 01.06.1978, Qupperneq 93
sterkir, auk þess sem þeir eru kannski liprari en aðrir vettlingar sem verið hafa á markaðinum. Verðið kemur til meö að verða nokkuð gott, svo að við bindum miklar vonir við þá framleiðslu". Eruð þið með mikiö af nýjum vélum í verksmiöjunni? ,,Já, við erum að endurnýja þann gamla vélakost sem við keyptum frá Reykjavík á sínum tíma. Við fengum fjórar nýjar vélar fyrir mánuði síðan og hafa þær komið í góðar þarfir. Við seljum gömlu vélarnar til Englands og fá- um fyrir þær nokkurn pening, sem kemur til góða við ný vélakaup. Bretinn gerir þessar gömlu vélar upp og selur þær mönnum sem eru í þessum svokallaða bílskúrs- iðnaði. Þessar vélar eru margar hverjar mjög gamlar allt upp í 30— 40 ára, en ganga þó enn“. Þú nefndir áðan hagræðingu, geturöu nefnt dæmi um slíkt? ,, Já, ég get nefnt eitt skýrt dæmi. Fyrir ári síðan fóru um 5—6 vinnumínútur í að prjóna hvert sokkapar. Nú, þegar við höfum sett upp þessar nýju vélar og komið við ýmissi hagræðingu hér innan húss, svo sem breyttri nið- urröðun tækja og fleiru, eru 3 vinnumínútur að baki hvers sokkapars. Við höfum sem sé fækkað vinnumínútum við hvern sokk um nálega helming". Hver er hlutur innlendra fyrir- tækja í framleiðslu á þeim sokkum sem hér eru seldir á ári hverju? „Ætli það sé ekki um fjórðungur. Viö erum algjörlega samkeppnis- færir með bæði verð og gæði. Við fylgjumst með þeim tízkunýjung- um sem eru á döfinni og getum ekki annað þeirri eftirspurn sem er eftir framleiðsluvörum okkar. Því erum við bjartsýnir. Sé fariö gæti- lega íuppbyggingu fyrirtækis, sem þessa getur það orðið traust og sterkt. Við stefnum því ótrauðir að því að ná betri fótfestu á markað- inum hérlendis". Eru mörg fyrirtæki í þessari grein hér á landi? „Þau munu vera eitthvað um 4 og er Fatagerðin þeirra stærst. Sokkar okkar eru seldir undir merkinu Trico, sem líklega flestir kannast við, því þetta merki er búið að vera á markaðinum hér í um 30 ár". Trésmiðjan Hlynur Húsavík. Sími: 41213. Framleiðum og seljum gott úrval húsgagna. Einnig viljum við minna á okkar lands- frægu hjónarúm. Umboðsmenn fyrir Impala kristalsvörur. BdMEU. ILF. Garðarsbraut 39. Sími: 96-41120. Kjörbúð. Matvörur, sælgæti, snyrtivörur og hreinlætisvörur. Allt á einum stað. 93
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.