Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1989, Blaðsíða 17

Frjáls verslun - 01.12.1989, Blaðsíða 17
Sjómenn af skipum Samherja hf. fylgja hér afurðum á erlendan markað. komin í næstefsta sæti á landinu. Og árið 1988 lenti Samherji hf. í 100. sæti með 735 milljóna króna framleiðslu- verðmæti, 21% raunaukningu um- svifa, ársverk voru orðin 65, heildar- laun námu 260 milljónum og meðal- laun losuðu fjórar milljónir, þau næsthæstu á landinu og þau hæstu í sjávarútvegi í fyrsta sinn. Hagnaður hefur verið á fyrirtækinu á hverju ári frá því þeir félagar keyptu það. MEÐ EIGIÐ VÖRUMERKI Verkaskipting milli eigendanna er með þeim hætti að Þorsteinn Vil- helmsson er skipstjóri á Akureyrinni og hefur reynst vera einn sá fengsæl- asti á landinu. Kristján Vilhelmsson sér um allt viðhald skipanna og af- greiðslu þeirra og Þorsteinn Már Baldvinsson er framkvæmdastjóri fyrirtækisins. Á skrifstofu Samherja hf. hefur hann sér til aðstoðar þrjár stúlkur. Þannig er yfirbygging fyrir- tækisins ótrúlega lítil þegar þess er gætt að gerðir eru út 5 togarar um þessar mundir, en Samherji hf. hefur með útgerð Oddeyrarinnar að gera sem hann á í félagi við aðra. Fyrir utan að sjá um öll fjármál, bókhald, launa- útreikninga og innkaup rekstrarvara, annast skrifstofan einnig hluta af sölu og útflutning á framleiðsluvörum fyrirtækisins. Þeirfylgjastmeðþróun markaðanna frá degi til dags og stýra veiðum og vinnslu skipanna í sam- ræmi við það sem hagkvæmast er hverju sinni. Sala á Evrópumarkað fer fram í samstarfi við Iseberg Ltd. í Hull. Fyrirtækið hefur samning við SH um sölu á tiltekinni afurð til Bandaríkjanna og er í samstarfi við Nes hf. um sölu afurða til Asíulanda. Þessu til viðbótar leggja skip Sam- herja upp hjá fiskmörkuðunum í Reykjavík og Hafnarfirði, stundum er flutt út í gámum og eins gerist það að synjaði Skagstrendingum um lán til stækkunar frystihúss í landi og því taldi fyrirtækið sig nauðbeygt til að reyna fyrir sér með þessum hætti. Fáir trúðu á slíka útgerð þegar skipið var afhent í ársbyrjun 1982 en þær hrakspár, sem þá voru fram settar, reyndust sem betur fer rangar. Örvar HU fór á veiðar og síðan hafa 24 frystiskip fylgt í kjölfarið með góðum árangri. Samkvæmt upplýsingum Sveins H. Hjartarsonar hjá Landsambandi ís- lenskra útvegsmanna eru nú gerðir út 25 frystitogarar hér á landi. Þeir eru gerðir út frá ýmsum stöðum, flestir frá Norður- landi eða 13 talsins. Tveir eru gerðir út frá Austurlandi, átta frá Suðvesturlandi og Vestmannaeyjum og þrír frá Vest- fjörðum. Nú mun einn frystitogari vera í smíð- um til viðbótar, en það er glæsilegt skip á vegum Samherja hf. á Akureyri. Smíð- in fer fram á Spáni og verður skipið væntanlegt til veiða árið 1991. Margrét EA, eitt af skip- um Samherja hf. TMiiiiB Aflaverðmæti frystitogaranna á síð- asta ári nam 4.5 milljörðum króna. Þar til viðbótar kemur svo afli úr öðrum skipum og bátum þar sem einhver fiysting fer fram um borð, en frystitækjum hefur verið komið fyrir í fjölmörgum skipum flotans. Vergur hagnaður af útgerð frystitogaranna var á síðasta ári um 25% en að innteknum flármagnskostnaði fór hlutfallið talsvert niður. Vegna mikillar uppbyggingar frystitogaraflotans á síð- ustu misserum er fjármagnskostnaður hvað þá varðar afar hár og fer vaxandi. Þróunin, sem hófst árið 1982, hefur verið ótrúlega hröð og flest bendir til að frysting um borð í togurum sé í raun komin til að vera. Hún hefur stigmagnast ár frá ári og með tilkomu nýrra togara á þessu ári og því næsta verður þess ekki langt að bíða að aflamagn þessara fljót- andi frystihúsa fari vel yfir 100 þúsund tonna markið. 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.