Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1989, Blaðsíða 56

Frjáls verslun - 01.12.1989, Blaðsíða 56
MENNTUN NÝLIÐANÁMSKEIÐ „Við skiptum námskeiðunum hér í nokkra hluta. Fyrst má nefna nýliðanám- skeið en það er þriggja vikna námskeið og próf í fjórðu vikunni fyrir þá sem eru að hefja störf í banka. Oftast er þetta fólk sem hefur unnið innan við eitt ár í banka. A námskeiðinu er farið yfir alla helstu þætti bankastarfseminnar en þetta munu vera um sautján mismunandi atriði og má nefna að þar á meðal er átján kennslustundum eytt í stærðfræði. SÉRNÁMSKEIÐ Við bjóðum einnig upp á ýmis sémám- skeið t.d. verðbréfanámskeið, gjaldejris- námskeið, afgreiðslu viðskiptavina, bók- haldsnámskeið, víxlanámskeið og tékka- námskeið svo eitthvað sé nefnt. Einnig höfum við samið við nokkra tölvuskóla um afslátt fyrir bankamenn en hver banki sér þá um að senda sitt starfsfólk þangað. Einnig hafa tölvuskólar boðið okkur sér- hæfð námskeið fyrir okkar fólk og nám- skeið sem farið er með út á land. Þessi sémámskeið em mislöng, allt frá einum degi upp í viku, en kennslan er annað hvort allan daginn, þ.e. frá kl. 9:00-17:00 eða frá ki. 13:00-17:00 og em allir á fullum launum á meðan. FRAMHALDSNÁMSKEIÐ Við höfum einnig verið með sk. fram- haldsnámskeið sem taka tvö ár. Þeir, sem sækja þau, verða að hafa lokið almennu verslunarprófi eða vera með sambærilega menntun til að geta nýtt sér það nám. I framhaldsnáminu hafa átta námsgreinar verið kenndar; bankalög, hagfræði, bók- hald, rekstrarfræði, tölvufræði, skipu- lagsfræði, stærðfræði og bankaenska. Þetta nám er verið að skipuleggja upp á nýtt og því óvíst hvernig fyrirkomulagið á því verður í framtíðinni. Hér hefur fulltrúum í bönkum og spari- sjóðum verið boðið upp á stjómunarnám sem er alls 80 kennslustundir. Einnig hafa verið í boði styttri námskeið s.s. fyrir sparisjóðsstjóra og útibússtjóra, sem heit- ir „Stjórnandinn og starfsumhverfið" en kennt er tvo eftirmiðdaga. Skrifstofustjór- um, forstöðumönnum og deildarstjómm hefur verið boðið upp á námskeið fjóra eftirmiðdaga fjóra kennslutíma í senn. Auk þessa má nefna framsagnarnámskeið sem Gunnar Eyjólfsson og Baldvin Halldórs- son hafa séð um, en þetta em átján kenns- lustunda námskeið. Til að koma til móts við þá, sem búa utan höfuðborgarinnar, höfum við farið með styttri námskeið út á landi, s.s. verð- bréfanámskeið, víxlanámskeið og sam- skiptamámskeið. Við höfum átt góð sam- skipti við Farskóla Austurlands, en all- mörg námskeið hafa verið haldin í samstarfi við þá, og nú emm við að vinna að samstarfi við Farskóla Suðurlands. NÝJUNG í janúar 1990 hefjum við kennslu fyrir þá, sem vilja ná sér í réttindi sem verð- bréfamiðlarar, en lögunum hefur verið breytt varðandi það hverjir geta rekið verðbréfamiðlun. Nú em það ekki bara Námsflokkar Reykjavíkur voru stofnaðir í febrúar árið 1939 og eiga því fimmtíu ára af- mæli á þessu ári. Að sögn Guð- rúnar Halldórsdóttur, forstöðu- manns skólans, skiptist námið hjá Námsflokkunum í þrennt: I fyrsta lagi er um að ræða frjálst frístundanám, í öðru lagi nám, sem lýkur með stöðuprófi í lok annar, þ.e. „prófanám“ og í þriðja lagi svokallað starfsnám. endurskoðendur, lögfræðingar og við- skiptafræðingar, sem geta rekið slíka starfsemi, heldur einnig þeir sem hafa lok- ið prófi frá Bankamannaskólanum eftir fyrmefnt tveggja ára nám. Þetta verður 250 kensslustunda nám sem kennt verður á einu ári en kennt verður tvisvar sinnum í viku frá klukkan 9:00-12:00. Hugmyndin er síðan að bjóða bankamönnum upp á að sækja tíma í ákveðnum greinum námsins sem gætu komið þeim að gagni við banka- störfin," sagði Páll Helgi að lokum. Að sögn Guðrúnar var eingöngu boðið upp á frjálst frístundanám þegar Náms- flokkar Reykjavíkur voru stofnaðir, þ.e. próflaust nám, en á því varð breyting í kringum 1970. Fólk fór að biðja um vott- orð eða að fá að taka próf í lok hvers námskeiðs og við því kalli varð skólinn. Ástæðan er m.a. sú að með tilkomu öld- ungadeildar MH vantaði marga einhverja tiltekna menntun svo þeir gætu hafið nám í öldungadeildinni en þetta var kannski fólk sem hafði lokið barnaskólaprófi eða var með gamalt gagnfræðapróf. Margir nýttu NÁMSFL0KKAR REYKJAVÍKUR - SPJALLAÐ VIÐ GUÐRÚNU HALLDÓRSDÓTTUR Guðrún Halldórsdóttir lítur inn í kennslustund hjá Námsflokkum Reykja- víkur. 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.