Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1989, Blaðsíða 58

Frjáls verslun - 01.12.1989, Blaðsíða 58
MENNTUN IÐNTÆKNISTOFNUN - ÞURÍÐUR MAGNÚSDÓTTIR, FORSTÖÐUMAÐUR FRÆÐSLUSVIÐS, TEKIN TALI Þuríður Magnúsdóttir forstöðumaður Eitt margra sviða Iðntækni- stofnunar Islands er svonefht Fræðslusvið og veitir Þuríður Magnúsdóttir því forstöðu. Þur- íður var innt eftir því hvert væri hlutverk Fræðslusviðs. FRÆÐSLUMIÐSTÖÐIÐNAÐARINS „Hlutverk Fræðslusviðs ITÍ er í stuttu máli að sjá starfsfólki og stjómendum í atvinnulífinu fyrir menntun sem gerir þeim Fræðslusviðs Iðntæknistofnunar. fært að aðlaga sig síbreytilegum aðstæð- um. Við skipuleggjum námskeið og þróum námsefni fyrir hópa, fámenna jafnt sem fjölmenna, svo og sémámskeið fyrir ein- stök fyrirtæki. Hægt er að skipta verkefnum Fræðslu- sviðs í þrennt; Fræðslumiðstöð iðnaðar- ins sér um að vinna og þróa verkefni fyrir iðnaðarmenn og aðra starfsmenn í formi endurmenntunar. Við sjáum um gerð námsgagna, við finnum réttu aðilana til að vinna þau, skipuleggjum starfið og færum gögnin í endanlegan búning. Sem dæmi má nefna eitt nýlegt verkefni en það em námsgögn um starfsnám í matvælaiðnaði. Við fengum ýmsa sérfræðinga til sam- starfs við okkur og fólum hveijum og ein- um að útbúa gögn varðandi skrif um sitt sérsvið t.d. samsetningu matvæla, ör- verufræði, gæði og vöruvöndun svo eitt- hvað sé nefnt en auk þess má nefna að hinu almenna umhverfi og mannlega þætt- inum er einnig sinnt en í námsgögnunum er t.d. að finna kafla um mannleg sam- skipti á vinnustað, rétta líkamsbeitingu, aðbúnað á vinnustað, hollustuhætti og ör- yggi. Við höfum nána samvinnu við tækni- deildir stofnunarinnar, Rannskókna- stofnun byggingariðnaðarins og aðrar stofnanir, samtök og sérfræðinga í iðnaði. T.d. má nefna að það voru um fimmtíu manns sem unnu við fyrmefnt verkefni. VINNUVÉLANÁMSKEIÐ Fræðslusvið sér um að halda réttinda- námskeið fyrir verðandi vinnuvélastjóra. Þessi námskeið eru fyrir þá aðila, sem ætla að vinna á vinnuvélum, en til þess þarf tilskilið leyfi og sér Vinnueftirlit ríkis- ins um að því sé framfylgt. Þessi námskeið eru frekar löng en grunnnámskeiðið er 80 kennslutíma námskeið. Einnig er boðið upp á 30 kennslustunda framhaldsnám- skeið. Það var reyndar gert í fyrsta sinn sl. haust. Þetta eru 15-20 manna nám- skeið sem haldin eru um allt land. í Reykjavík fara þau fram hér í húsnæði Iðn- tæknistofnunar. Við förum ekki af stað með vinnuvélanámskeið úti á landi fyrr en nógu margir þátttakendur eru fyrir hendi, þ.e. 15-20 manns. Þessi námskeið eru frekar dýr, þ.e.a.s. hvert námskeið kost- ar 30.000.- krónur og er kennt alla daga vikunnar nema sunnudaga. VERKSTJÓRNARFRÆÐSLA I þriðja lagi sér Fræðslusvið um að halda verkstjómarfræðslu en þau nám- skeið eru ætluð verkstjómm. Grunnnám- viö flytjum-sendum-sækjum 25050 \p SENDIBILASTOÐIN Hf opið um kvöld og helgar 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.