Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1989, Blaðsíða 80

Frjáls verslun - 01.12.1989, Blaðsíða 80
ATVINNUMAL Hjá Örva er lögð áhersla á starfsþjálfun. starfsráðgjafí auk forstöðumanns. Þá starfar þar og fulltrúi í hlutastarfi. Starfsemin hjá Örva hefur verið að þróast með ákveðnum hætti á síðustu misserum og fjölbreytnin hefur auk- ist. Aukið rými skapaðist þegar Örvi flutti í nýtt og glæsilegt húsnæði að Kársnesbraut 110 á síðasta ári, en áður hafði hann verið í kjallara hjúkr- unarheimilisins Sunnuhlíðar, þ.e. frá stofnun árið 1984. Að sögn Bergs er lögð áhersla á að verkefnin hjá Örva henti sem góð þjálfun, séu ijölbreytt og að markaður fyrir afurðirnar sé fyrir hendi. Meginverkeiningarnar hjá Örva eru 6 talsins og skiptast í þessa flokka: í plastiðju eru framleiddar alls kon- ar plastumbúðir, t.d öskjur og bakkar fyrir matvæli, smávörur o.fl. Þá framleiðir Örvi einnota plastsvuntur fyrir matvælaiðnað, sjúkrahús og fleiri aðila. í pökkunar- og samsetningarein- ingunni er boðið upp á alhliða þjónustu fyrir fyrirtæki og stofnanir. Má nefna vélpökkun á spjöld og í plastpoka auk þess sem starfsmenn Örva taka að sér límingarverkefni, vörumerkingar og ýmsan frágang. Fataverslunin Örverpið er í húsa- kynnum Örva að Kársnesbraut 110. Þar er framleiðsla prjóna- og sauma- stofu Örva á boðstólum, auk fatnaðar frá öðrum fyrirtækjum. Fyrmefnd prjóna- og saumastofa sérhæfir sig í framleiðslu á gammósí- um, bamabolum og bamabuxum en auk þess eru prjónaðar bamapeysur, ennisbönd og fleira framleitt þar. Á rafverkstæði er fengist við frá- gang á rafmagnsklóm, samsetningu fjöltengja og lampa og á verkstæði er unnið við ýmiss konar frágang, hreinsun, viðgerðir o.fl. Auk ofangreindra verkeininga sinna starfsmenn eldhúsverkum í kaffistofu og skiptast á um að annast ræstingar á salernum og í fataher- bergi. Eins og áður sagði er lögð áhersla á það hjá Örva að þjálfa starfsmenn til starfa á almennum vinnumarkaði. Hefur það gengið allvel hingað til og hafa 7 starfsmenn fengið vinnu á ár- inu. Unnið er samkvæmt ítarlegri endurhæfmgaráætlun. Við báðum Berg Þorgeirsson, Maríu Þorsteins- dóttur starfsráðgjafa og Margréti Jónsdóttur félagsráðgjafa að rekja fýrir okkur ferlið hjá manni sem kem- VINNUSTOFA SJÁLFSBJARGAR Dvergshöföa 27, 112 Reykjavík. Sími: 689999. Hhí FRAMLEIÐUM EINNOTA 0 LOFTDREGNAR PLASTUMÐÚÐIR o DÓSIR MEÐ SMELLTUM LOKUM O HVERSKYNS OPIN ÍLÁT EFNI, glært eöa litaö plast MERKING, áprentun eða límmiðar MÓTASMÍÐI SÉRHÖNNUN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.