Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1989, Blaðsíða 78

Frjáls verslun - 01.12.1989, Blaðsíða 78
ATVINNUMAL hafa starfað með okkur frá árinu 1974 og þegar menn reyna fyrir sér á al- mennum markaði er þeim fylgt eftir með hjálp félagsráðgjafa og annars sérmenntaðs starfsfólks." Það er margt sýslað á Reykjalundi. Plastið hefur lengst af verið megin- efniviðurinn eða allt frá árinu 1953. Þá varð Reykjalundur eitt fyrsta fyrir- tækið í Evrópu sem hóf framleiðslu á plaströrum til vatnsflutninga. Áður hafði einkum verið unnið við jám- og trésmíði og prjónaskap á Reykjalundi en sú vinna heyrir nú sögunni til að mestu. Vel á 4. tug öryrkja starfa í fram- leiðsludeildum Reykjalundar og álíka margir fullfrískir starfsmenn, aðal- lega úr Mosfellsbæ. í steypu- og samsetningardeild vinna margir öryrkjar og einnig í röra- og filmuframleiðslu. Öryrkjar voru mun hærra hlutfall starfsmanna áður fyrr, m.a. á árunum sem SÍBS-kubb- arnir vom framleiddir en eftir að sú framleiðsla lagðist af og með aukinni vélvæðingu í röraframleiðslunni, varð æ meiri þörf sérmenntaðs starfsliðs. „Með endurskipulagningu Reykja- lundar í upphafi 7. áratugarins hefur tekist að veita stöðugt fleiri sjúkling- um endurhæfingu hér og nú fara um 1000 manns í gegnum okkar kerfi ár- lega. Starfsþjálfunin er einn öflugasti liðurinn í endurhæfmgunni hér og flestir þessara manna standa afar stutt við, sem betur fer“, sagði Björn ennfremur. Umbúðasamfélagið er þróað hér á landi eins og allir vita og Reykjalundur hefur útvegað öryrkjum og öðrum at- vinnu við sköpun þess að nokkru leyti. , Jú, um 1980 fómm við æ meira að stíla inn á framleiðslu umbúða, aðal- lega umbúðir fyrir mjólkurvömr og málningu (dósir). Nú framleiðum við flestar skyr- og jógúrtumbúðir fyrir Mjólkursamsöluna, Mjólkursamlag KEA og Baulu. Þá eru framleiddar hér svo til allar umbúðir fyrir íslensku málningarverksmiðjurnar. Öll þessi umbúðaframleiðsla er hrein öryrkjavinna og skapar öryrkj- um veruleg tækifæri á hinum almenna vinnumarkaði, tækifæri sem þeir ekki hefðu eUa“, sagði Björn Ástmunds- son í stuttu spjalli. rekstur vinnustaðanna á Reykjalundi endurhæfmgu þeirra, sem eru í vist á staðnum, og er þá ýmist um afþrey- ingu eða þjálfun að ræða þeim til handa. Einnig er nokkur fjöldi öryrkja sem búa annars staðar en á Reykja- lundi en sækja vinnu þangað. Við spurðum Bjöm nánar út í launakjör starfsmanna. „Á árum áður voru laun aðeins hluti af almennum launatöxtum en með lögum um málefni fatlaðra frá árinu 1983 voru réttindi örykja tryggð. Nú er það svo að þeir, sem hér búa og eru í endurhæfmgu, fá 60% af launa- taxta Iðju en þeir, sem búa utan stað- arins og eru hér í vinnu til lengri tíma, fá greiddan fullan taxta. Við viljum gjarnan að fólk sé ekki of lengi hér í vinnu. Við setjum ekki ákveðin tímamörk um vistunartíma en notum ýmis ráð til að ýta mönnum sem fyrst út í atvinnulrfið ef við teljum nokkra möguleika á slilíu. Iðjuþjálfar TENGJUM MEÐ TRAUSTU EFNI an plastidj BUGÐUSÍÐU 1 602 AKUREYRI PÓSTHÓLF 610 SÍMI (96) 26888 NAFNNÚMER 1167-0482 78
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.