Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1993, Qupperneq 17

Frjáls verslun - 01.10.1993, Qupperneq 17
Nokkur munur var á svörum stjórnenda eftir stærð og umfangi fyrirtækjanna sem þeir stjórna. Þann- ig var mest fylgi við að skipta um forstjóra að finna hjá stjórnendum í fyrirtækjum sem eru með á milli 10 og 49 starfsmenn og veltu yfir 100 millj- ónum króna. Sjö af hverjum tíu í þess- um flokki sögðust fylgjandi forstjóra- skiptum eftir taprekstur þrjú ár í röð. Næstir á eftir komu stjómendur í fyrirtækjum með færri en tíu starfs- menn og veltu undir 100 milljónum. Um 68% þeirra vom fylgjandi for- stjóraskiptum. Það skal tekið fram að ekki voru allir stjómendur, sem svöruðu í könnuninni, flokk- aðir eftir stærð og umfangi þeirra fyrirtækja sem þeir stjórna. Ástæðan er einfald- lega sú að þeir vildu ekki gefa upp fjölda starfsmanna eða veltutölur. Þess vegna er nokkur munur á heildarfjöldanum sem tekur afstöðu, 322 stjórnendum, og fjölda þeirra stjómenda, 238, sem flokkaðir eru eftir stærð fyrirtækjanna. HVERS VEGNA ÞRJÚTAPÁR EN EKKITVÖ, FJÖGUR EÐA FIMM? Eflaust spyrja margir hvers vegna Fijáls verslun valdi þrjú tapár í röð fremur en tvö, íjögur eða fimm. Ástæðan er sú að blaðið telur að for- stjóri, sem ráðinn er til fyrirtækis í rekstrarerfiðleikum, þurfi meira en tvö ár til að njóta uppskerunnar af breytingum sínum á fyrirtæk- inu. Þrjú ár eiga hins vegar að duga að okkar mati. Sá, sem ekki er byrjaður að breyta fyrirtæki og grípa til róttækra ráðstafana eftir þrjú ár í starfi, gerir það vart úr því. Eftir því sem fyrirtækið stendur verr þeim mun fyrr á hann auðvitað að grípa til harðra stjómunaraðgerða. Enda þótt meiri hluti stjómenda í könnun Frjálsrar verslunar telji að skipta eigi um forstjóra í fyrirtæki, sem tapar þrjú ár í röð, eru forstjóra- skipti í íslenskum fyrirtækjum ekki mjög algeng, hvort sem fyrirtækin ganga vel eða illa. Og svo virðist sem forstjóraskipti séu mun sjaldnar í ís- lenskum fyrirtækjum en erlendum. í Bretlandi er líftími forstjóra í sama starfi að jafnaði ekki nema nokkur ár. Ef hann sýnir h'tinn árangur þá er skipt um. Ef hann er góður, og nær árangri, eru önnur og oftast stærri fyrirtæki farin að bera víurnar í hann. Ástæða þess, að forstjóraskipti eru ekki eins tíð á íslandi og víða annars staðar, er líklega sú að fá fyrir- tæki eru opin, þ.e. á hlutabréfamark- aði. Eigendur sitja því oft sjálfir í for- stjórastólnum og ráða í kringum sig atvinnustjómendur. Eigendur eru því meira inni í hinum daglega rekstri. Og ef reksturinn gengur ekki upp hjá for- IEnda þótt meiri hluti stjórnenda í könnun Frjálsrar verslunar telji að skipta eigi um forstjóra í fyrirtæki sem tapar þrjú ár í röð eru forstjóraskipti í íslenskum fyrirtækjum ekki mjög algeng. Helstu fylgismenn forstjóraskipta eru stjórnendur smáfyrirtækja og meöalstórra fyrirtækja Telja að skipta eigi um forstjóra reki hann fyrirtæki með tapi 3 ár í röð. Flokkað eftir stærð fyrirtækja 71,0% Fi. A: Fl. B: Fl. C: Fl. D: Fl. E: 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.