Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1993, Qupperneq 22

Frjáls verslun - 01.10.1993, Qupperneq 22
STJÓRNENDUR í KÖNNUN GALLUP TEUA HAGNAÐ EKKI - A ARANGUR FORSTJORAISTARFI - HELDUR STARFSANDA, SÖLUAUKNINGU OG FLEIRA Þótt mikill meirihluti stjórn- enda í íslenskum fyrirtækjum, sem spurðir voru í könnun Gall- up fyrir Frjálsa verslun, telji að skipta eigi um forstjóra reki hann fyrirtæki með tapi þrjú ár í röð, er í sömu könnun mikill meirihluti stjórnenda sem telur að hagnaður fyrirtækja sé EKKI besti mælikvarðinn á árangur forstjóra í starfi. Könnunin var framkvæmd dagana 16. til 24. september. Spurt var: „Telur þú að hagnaður fyrirtækja sé besti mælikvarðinn á árangur for- stjóra í starfi?“ Rúmlega 41% stjómenda, sem tóku afstöðu, voru sammála því að hagnaður væri besti mælikvarðinn á árangur forstjóra í starfi en tæplega 59% vom hins vegar ekki þeirrar skoðunar. Alls voru 420 stjómendur spurðir og tóku 383 afstöðu, eða 91,2%, en 37 stjórnendur, 8,8% tóku ekki af- stöðu. Af þeim, sem tóku afstöðu, sögðust 225 ekki telja hagnað besta mælikvarðann á árangur forstjóra en 158 töldu svo vera. EFEKKIHAGNAÐUR, HVAÐ ÞÁ? Þeir, sem töldu að hagnaður væri ekki besti mælikvarðinn, voru þá spurðir: „Hver telur þú að sé besti mælikvarðinn á árangur forstjóra í starfi?“ Flestir nefndu þá starfsanda og al- menn góð samskipti við starfsmenn, hagnað að hluta til en ásamt öðru, aukna sölu og markaðshlutdeild, stjórnunarlegan árangur innan fyrir- tækisins, góðan árangur miðað við ástandið almennt í þjóðfélaginu og ár- angur í samanburði við önnur fyrir- tæki í atvinnugreininni. Þá nefndu menn góða afkomu, lækkun rekstrar- kostnaðar, bætta ímynd fyrirtækis- ins, hagnað til langs tíma og ánægða viðskiptavini. Svör annarra dreifðust nokkuð og voru flokkuð undir liðunum „annað“ enda var þeim ekki komið fyrir annars TEXTI: JÓN G. HAUKSSON MYNDIR: KRISTJÁN EINARSSON GRAFÍK: G. BEN. 22
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.