Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1993, Blaðsíða 52

Frjáls verslun - 01.10.1993, Blaðsíða 52
VEITING AREKSTU R JÓLA HLAÐ BORÐ Nú fer aðventan í hönd með ýmiss konar tilbreytingu og há- tíðarhöldum. Frá alda öðli hafa menn gert sér dagamun í mat og drykk í skammdeginu og undan- farin ár hafa jólahlaðborð veit- ingahúsanna notið sívaxandi vinsælda. Flest veitingahús í Reykjavík bjóða gimileg hlaðborð með ýmsum jóla- kræsingum í desember og þangað fer fólk, í minni og stærri hópum, í hádegi eða að kvöldi. í fyrirtækjum er al- gengt að starfsfólk taki sig saman og fari út að borða mat af jólahlaðborði. Það eykur á hátíðarstemningu að- ventunnar og hefur góð áhrif á sam- heldni á vinnustöðum. Sums staðar hafa slíkar ferðir komið í staðinn fyrir aðrar uppákomur í fyrirtækjunum, t.d. litlu jólin eða drykkju jólaglöggs, sem hélt innreið sína eins og faraldur fyrir nokkrum árum. Jólahlaðborðin eru því kærkominn valkostur og lífga upp á skammdegið í desember. Góður starfsandi er aðalsmerki hvers fyrirtækis en hann byggist á mörgum þáttum, t.d. samverustund- um utan vinnu þar sem starfsmenn gera sér glaðan dag. í flestum fyrir- tækjum hafa fastar venjur myndast um slíkt samkomuhald, t.d. árshátíð- ir, haustfagnaði og sumarferðalög. A tímabili var vinsælt að koma saman í fyrirtækjum í desember og drekka jólaglögg en sá siður er nú á undan- haldi, enda fóru veislurnar stundum úr böndunum vegna þess að jólglögg er ekki drykkur sem hægt er að Nokkur veitingahús sameinuðust um að ná í Beaujolais Nouveau með flugvél til Frakklands. í fyrirtækjum er algengt að starfs- fólk taki sig saman og fari út að borða af jólahiaðborði. TEXTI: ELÍSABET ÞORGEIRSDÓTTIR MYNDIR: KRISTJÁN EINARSSON 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.