Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1995, Qupperneq 95

Frjáls verslun - 01.04.1995, Qupperneq 95
en undanfarin ár hafa keramikhellu- borð verið vinsæl. Stöðug þróun hef- ur átt sér stað í framleiðslu þeirra og er hún einkum í þá átt að gera hellum- ar hraðvirkari og spameytnari. Kostir keramikhelluborða eru þeir að þægilegra er að halda þeim hrein- um en gömlu hellunum og einnig hef- ur stílhreint útlit þeirra áhrif á vin- sældirnar. Algengt er að tvær hrað- suðuhellur séu í helluborðum og einnig er hægt að fá halógenhitun í eina eða fleiri hellur. Þær hafa þann kost að full afköst nást strax eftir að kveikt hefur verið á hellunni og hitinn dreifist sérlega vel um allan snertiflöt pottsins. Þær eru einnig fljótar að bregðast við þegar minnkað er eða slökkt á hellunum og líkjast að því leyti gasi, sem einnig á vaxandi vin- sældum að fagna. RAFEINDASTÝRÐ UPPSUÐA OG SPANSUÐA Rafeindastýrð uppsuða er nýjung og virkar þannig að hellan vinnur fyrst á fullum afköstum á meðan suða er að koma upp og skiptir síðan sjálfvirkt á framhaldssuðu. Þetta sparar rafmagn og ekki þarf stöðugt að fylgjast með suðunni og lækka hitann. Við sum helluborð er hægt að fá hitaplötu til hliðar við helluborðið til þess að halda mat heitum. Spansuðuhella er nýjung sem hefur verið að koma á markað hér á landi. Kostir hennar eru mun minni raf- magnsnotkun, nákvæm hitastilling og fljótvirkari suða en á öðrum hellum. Spanhiti myndast vegna áhrifa segul- magns pottsins og hellan hitnar því ekki nema pottur eða panna með seg- ulsviði sé sett á hana. Þá hitnar bara sá hluti hellunnar sem potturinn er á og leggja má hönd á hinn hlutann án þess að brenna sig. Þó að dagblað liggi á hellu og kveikt sé á henni, hitn- ar það ekki. Þægindin felast einnig í því að þó að sjóði upp úr potti brennur það ekki því hitinn er aðeins undir pottinum. Hitastýring á spansuðuhellum er mjög nákvæm þar sem hitinn minnkar um leið og hann er lækkaður. Á tíma- klukku í helluborðinu er hægt að stilla tíma og slokknar þá á hellunni að hon- um liðnum. Hellan slekkur einnig sjálfvirkt á sér ef gleymist að slökkva hitann. Það sama gerist ef tómur pottur er skilinn eftir á hellunni. Spansuðuhellur veita því mikið ör- yggi, bæði gagnvart bömum og gömlu fólki. Verðið er hins vegar um helmingi hærra en á venjulegu hellu- borði. SPARNAÐAROFNAR Blástursofnar hafa verið lengi á markaði en í þeim er vifta sem blæs Af nýjungum má nefna hraðhitun, ofninn er þá 35% fljótari að hitna en venjulega. Sjálvirk steiking er einnig skemmtileg nýjung og auðveldar steikingu á kjöti auk þess sem hún minnkar þörf á þrifum á ofninum. Sparnaðarofnar nefnist nýjung í eldunartækjum. Element er sett inn í ofninn og hitar hann upp að 2/3 hlutum. Neðan við elementið er hægt að hita upp diska eða halda mat heitum. 95
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.