Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1996, Blaðsíða 16

Frjáls verslun - 01.09.1996, Blaðsíða 16
KAUPA PAJERO AFTUR OG AFTUR Jitsubishi Pajero jeppinn frá Heklu hf. hefiir verið einn mest seldi jeppi hérlendis undan- farin ár en sá fyrsti kom hingað 1983. Pajero fæst bæði langur og stuttur og að sögn Stefáns Sand- holt sölustjóra eru 90% jeppanna, sem seldir eru, af lengri gerðinni. Sú breyting hefur orðið síðustu tvö ár að uppistaðan í sölunni er dísilbílar. Kemur bað í kiölfar breyttra aðflutningsgjalda sem olli bví að dísilbilarnir lækkuðu meira í verði en bensínbílarnir. Sérstaklega átti þetta við í sumar þegar bílar með stærstu vélarnar lækkuðu töluvert. „Við seljum aðallega dísilbíl með stærri vélinni, 2,8 lítra, hvort heldur er handskipta eða sjálf- skipta," segir Stefán. „Þetta eru afar vel búnir bílar með öllum hugsanlegum þægindum, lúxus- innréttingu, mjög þægilegum sætum með armpúðum og ijaðr- andi framsætum. Varðandi annan búnað má nefna að með sérstök- um búnaði á höggdeyfum má stilla sveifludeyfingu á þrjá vegu. Getur ökumaðurinn breytt ijöðr- uninni með einu handtaki í samræmi við ástand vegarins. Drifbúnaður er einnig sá fullkomnasti sem er í aldrifsbílum. Jeppann má hafa í heiðbundnu afturdrifi, torfærudrifi eða aldrifi og skipta má milli eindrifs og aldrifs fyrirhafnarlaust á allt að 100 km hraða. Hægt er einnig að læsa afturdrifi 100% með rofa í mælaborði.“ Pajero jeppar fást með ABS hemlalæsivörn sem gerir aksturinn bæði þægilegri og öruggari við hvers kyns að- stæður. Hingað til lands koma þeir búnir flestu því sem hugur ökumannsins kann að girnast en vilji menn bæta einhverju við er það venjulega gert hér. Til dæmis óska sumir eftir að setja aukaljósker að framan, vindskeiðar að aftan, og toppgrindur eða önnur útvarps- og hljómflutn- ingstæki sem í jeppunum eru. Allir Pajero jeppar koma á 31 tommu Good Year hjólbörðum. Stefán Sandholt sölustjóri Mitsubishi-bíla. Pajero er einn mest seldi jeppinn hérlendis. Hekla gerir mikið af þvi að taka eldri bíla í skiptum fyrir nýja og margir Pajero menn eru að koma og endurnýja bíla sína í annað og þriðja sinn og þeir, sem keyptu Pajero imm. 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.