Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1996, Qupperneq 28

Frjáls verslun - 01.09.1996, Qupperneq 28
TIL VARNAR Að bókhald fyrirtækja sé fært mjög reglulega; helst daglega. Það má alls ekki láta reikninga hrannast upp og taka síðan mikinn skurk í bókhaldinu mörgum mánuðum síðar. ekki fyrirtækinu. Hin leiðin er að stinga undan tekjum sem koma inn í fyrirtækið - hann lætur þær aldrei rata í bókhaldið. Báðar þessar leiðir er síðan með ótal afbrigðum. Dæmi um tilbúinn kostnað er þegar starfsmaður stflar falsaðan reikning á fyrirtækið vegna eigin eyðslu og kemur honum síðan fyrir í bókum þess. Þetta á hann auðvitað mjög erf- itt með sé einhver annar en hann í hlutverki gjaldkerans. Takist honum að koma upp kerfí þar sem fyrirtækið greiðir falsreikninga hans þegjandi og hljóðalaust - í skjóli þess að lítið eftirlit er haft með reikningunum - eru mikl- ar líkur á að fjárdráttur hans takist án þess að upp komist. En þá vaknar spumingin um fjár- tækjum fá viðskiptamenn send til sín yfirlit og þá reka þeir væntanlega aug- un í það komi greiðsla þeirra ekki fram. Sömuleiðis veldur það viðkom- andi vandræðum fari hann í frí og ann- ar leysir hann af. Þá er hætta á að keðjan rofni - að tjaldið falli. Þótt meginaðferðin til að minnka líkur á fjárdrætti í fyrirtæki sé að skilja að starf bókara og gjaldkera þurfa forstjórar og stjórnendur líka að hafa eftirlitið í lagi. Þeir verða að fylgj- ast stöðugt með fjármálum. Öllóreiða í fyrirtækjum er jarðvegur fyrir svindl. EINS OG ÓREIÐUEINSTAKLINGAR Það má líkja óreiðufyrirtæki við einstakling sem heldur ekki utan um urinn er greiddur tímanlega í hverjum mánuði. Launin um mánaðamótin. Staðgreiðslan fyrir þann fimmtánda og svo framvegis. Það er bara einn hængur á. Stjómandinn les ekki bók- haldsútkeyrslur með gagnrýnum aug- um. Hvemig veit hann þá hvort ein- hvers staðar leki út úr pípunum? Hvort einhvers staðar séu falsaðir reikningar í gangi? Eða hvort tekjum sé skotið undan? Eftirlitið verður að vera í lagi! Vissulega hlýtur að vera auðveld- ara að komast að fjárdrætti í fyrirtæki þegar sá, sem dregur sér fé, er mjög gráðugur. Erfiðara er væntanlega að koma auga á svikin ef þau ná yfir mörg ár og smáir skammtar, í hlutfalli af veltu, fljóta út úr kerfinu. Þess vegna TIL VARNAR Að hafa alls ekki sama manninn í starfi bókara og gjaldkera. Þetta er grundvallar- regla sem aldrei má breyta út af, jafnvel þótt fyrirtækin séu smá í sniðum. drátt sem byrjar sem „lán“? Hvernig getur hann tekið fé að „láni“ án þess að það komi fram í bókhaldinu? Það gerist oftast þannig að viðkomandi frestar innborgunum frá viðskipta- mönnum. Dæmi: Gjaldkeri fær inn- borgun frá viðskiptamanni en færir hana ekki til bókar heldur stingur pen- ingunum í vasann. Hugsanlega færir hann síðan innborgunina til bókar í næsta mánuði þar á eftir - um leið og hann stingur inngreiðslu frá einhverj- um öðrum í vasann. Svona spinnur hann blekkingarvefinn og veltir bolt- anum áfram. Endanlega hlýtur svona „lán“ að komast upp. Viðkomandi hefur nefni- lega ekki náð fénu endanlega út úr fyrirtækinu heldur er um frest að ræða: gálgafrest. Það, sem torveldar svona frestun, er að í flestum fyrir- flármál sín. Einkenni hans er að skrifa út ávísanir þurfi hann að borga - eða hann lætur taka út af greiðslukortinu sínu - en hann veit aldrei hvað hann á eftir. Hann leggur ekki saman í heft- inu og heldur ekki utan um eyðsluna. Því miður eru til dæmi um svona fyrirtæki. Ekki er fylgst með fjár- streymi heldur eru hlutir látnir reka á reiðanum. Síðan kemur hikstinn þegar „skyndilega" er ekki til nægi- lega mikið fé inni á heftinu eða að greiðslukortanótumar eru miklu hærri en gert var ráð fyrir. En ekki þarf slóðaskap til í fyrir- tækjum. Allt getur virst slétt og fellt í fyrirtækinu þótt þar sé grasserandi jarðvegur fyrir íjárdrátt. Það er þegar forstjórar og stjórnendur fylgjast ekki með. Bókhaldið ertölvuvætt. Færsl- ur eru stemmdar af. Virðisaukaskatt- kemur frétt upp á 30 milljóna króna fjárdrátt í meðalstóru fyrirtæki á óvart, jafnvel þótt fjárdrátturinn hafi átt sér stað á rúmum fjórum árum, eða upp á tæpar 8 milljónir á ári að jafnaði. Þetta er óvenjulega há upphæð. SVEIFLUR VEGNAINNHEIMTU En sveiflur á bankareikningi þurfa auðvitað ekki að vera óeðlilegar. Staðan getur auðveldlega sveiflast fram og til baka umfram það sem stjómandinn og áætlanir gera ráð fyrir. Innheimta í fyrirtækjum er gott dæmi þar um. Gefum okkur að fýrir- tæki velti 600 milljónum króna á ári, eða um 50 milljónum á mánuði. Þriggja mánaða sala, sem að jafnaði er útistandandi, er því um 150 milljónir króna. Það er mikið fé. í svona fyrirtæki geta orðið stórar TIL VARNAR Að stjórnandi fari gaumgæfilega yfir útprentanir bókhalds. Þetta hljómar kannski hlægilega. En málið er að til eru stjórnendur sem nenna ekki að lesa talnaflóðið sem þeir prenta út. Þar með slaka þeir á öllu eftirliti.

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.