Frjáls verslun - 01.09.1996, Síða 35
SJÁLFSÖRUGGUR OG GAMANSAMUR
Guðbrandur þykir þægilegur í umgengni og hann
gerir oft að gamni sínu. Hann er afar sjáifsöruggur
og ófeiminn við að tjá sig. Líkamlega heldur hann
sér í formi með því að fara í gönguferðir.
Nafn: Guðbrandur Sigurðsson.
Starf: Forstjóri Útgerðarfélags
Akureyringa.
Aldur: 35 ára.
Fæddur: 2. maí 1961.
Fjölskyldurhagir: Kvæntur Rannveigu
Pálsdóttur lækni sem stundar
framhaldsnám í Bretlandi. Þau eiga
eina dóttur, Önnu Katrínu, sem er
10 ára.
Foreldrar: Sigurður Markússon,
stjórnarformaður Sambandsins, og
Ingríður Árnadóttir.
Systkini: Hann er þriðji í röð fjögurra
systkina.
Nám: Matvælafræði frá HÍ og
meistarapróf í stjórnun frá
Edinborg.
Áhugantál: Tónlist og bókmenntir.
Stjórnandi: Sagður þægilegur f
daglegri umgengni og með mikið
sjálfstraust. Enn á þó eftir að reyna
mikið á hann sem stjórnanda þar
sem hann hefur litla reynslu í
stjórnun fyrirtækis.
Richthofen, Bing
Crosby og Benjamín
Spock. Fæðingardag-
ur hans er jafnframt
dánardægur Jóns In-
díafara, Josephs
McCarthy og J. Edg-
ars Hoover. Þennan
dag árið 1882 bárust
mannskæðir misling-
ar til íslands, 2. maí
1970 var Búrfells-
virkjun vígð og þann
dag 1986 lenti Sverrir
Stormsker í 16. sæti í
söngvakeppni evr-
ópskra sjónvarps-
stöðva með lagið Þú
og þeir.
AFffnUM
DALAMANNA
Guðbrandur er
sonur Sigurðar Markússonar stjóm-
arformanns Sambands íslenskra sam-
vinnufélaga. Sigurður starfaði fyrst
hjá SÍS í Leith í Skotlandi, þá í London
SOPA BEST
Útgerðarfélags Akureyringa, ÚA. Þeir norðanmenn sóttu
sjávarafurða. Hann er hér í nærmynd
NÆRMYND
Texti: Páll Ásgeir Ásgeirsson
Myndir: Gunnar Sverrisson
og loks í Hamborg en hér heima frá
árinu 1967. Sigurður er ættaður frá
Spágilsstöðum í Laxárdal í Dalasýslu
og þar ólst hann upp.
Móðir Guðbrands er Ingríður
Amadóttir húsmóðir, dóttir Áma
Jóns Ámasonar húsgagnasmíða-
meistara og Guðrúnar Einarsdóttur.
Guðbrandur á þrjú systkini. Elst er
Hrafnhildur f. 1952, síðan Guðríður
Steinunn f. 1956, þá Guðbrandur og
loks Einar f. 1963. Tvö systkinanna,
Guðríður og Einar, em tónlistarmenn
en Hrafnhildur rekur sína eigin versl-
un, Hjá Hrafnhildi.
FEKK UNGUR AHUGA A FISKI
Námsferill Guðbrands var með
þeim hætti að eftir skyldunám í
Breiðagerðisskóla og Réttarholts-
skóla varð hann stúdent frá Mennta-
skólanum við Sund árið 1981. Síðan
lagði hann stund á nám í matvæla-
fræði við Háskólann og útskrifaðist
þaðan 1985. Þá fór hann út á vinnu-
markaðinn og starfaði hjá Sambandi
íslenskra fiskframleiðenda, Sjávaraf-
urðadeild SÍS og íslenskum sjávaraf-
urðum áður en hann hélt til frekara
náms og nú varð háskólinn í Edinborg
fyrir valinu. Þaðan lauk Guðbrandur
MBA prófi og varð framkvæmda-
stjóri Þróunarsviðs ís-
lenskra sjávarafurða
þegar hann kom heim.
Því starfi gegndi hann í
tvö ár áður en hann
settist í forstjórastól-
inn hjá Útgerðarfélagi
Akureyringa.
Bæði í Háskólanum
á Melunum og einnig
úti í Edinborg þótti
Guðbrandur harður
námsmaður og skilaði
ávallt fyrsta flokks
vinnu og fékk góðar
einkunnir. Það þýðir
eldíi að hann hafi ekki þurft að hafa
fyrir náminu en flestum ber saman um
að hann sé mikill vinnuhestur og vel
skipulagður. Þeim vinnubrögðum
beitir hann jafnt í námi sem vinnu.
!ll!
35