Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1997, Qupperneq 32

Frjáls verslun - 01.05.1997, Qupperneq 32
-íiééiMti ititmu Taechol Óskar Kim, eigandi Café Kim við Rauðarárstíg, er ffá Kóreu. Hann settíst að á íslandi árið 1974. Kim er einn af frumherjunum í rekstri asískra veitíngastaða á Islandi - hann byrjaði með Kofann í Síðumúlanum árið 1983. Qyrstu asísku veitingastaðirnir voru opnaðir í byrjun níunda áratugarins. Það voru þá menn eins og Taechol Oskar Kim frá Suður-Kóreu, Gilbert Yok Peck Khoo frá Malasíu, Teitur Minh Phuoc Du frá Víetnam sem riðu á vaðið og hafa rekið veitingastaði síðan auk Chand- riku Gunnarsson frá Indlandi, sem rekur Austur-Indíaíjelagið við Hverfis- götu. MYNDIR: Geir Ólafsson. / Taechol Oskar Kim, eigandi Café Kim: STAÐIRNIR ERU ALLT OF MARGIR aechol Óskar Kim, eigandi Café Kim við Rauðarárstíg, er gamall í hettunni í veitinga- rekstri á Islandi. Hann settist að á ís- landi árið 1974 en byrjaði ekki í veit- ingarekstri fyrr en árið 1983. Hann fór þá að reka skyndibitastaðinn Kofann í Síðumúlanum í Reykjavík. Kofinn var í rekstri í þijú ár. Þá flutti Kim sig yfir í Armúlann og rak þar staðinn Hjá Kim í tæp sex ár. Hann hefur nú rekið veitingastaðinn Café Kim við Rauðar- árstíg, ásamt fjölskyldu sinni, frá 1992. Staðurinn sérhæfir sig í mat Ifá Kóreu og er líklegast eini staðurinn með matseðil þaðan. KIMSBORGARAR VORU VINSÆLIR „Árið 1983 var ekki mikið um asíska veitingastaði. Við vorum með HARÐDUGLEG OG Fjölmargir austurlenskir veitingastaöir eru í Reykjavík. Þeir eru í eigu íslendinga því ac1 keppa í hördu strídi 125 veitingastaöa MYNDIR: GEIR OUFSSON 32

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.