Frjáls verslun - 01.05.1997, Page 33
Gilbert Yok Peck Khoo, eigandi Sjanghæ, er fæddur og uppalinn í Malasíu. Hann settist hér að árið 1978 og hóf
veitíngarekstur árið 1982. Hann er eigandi Sjanghæ við Laugaveg, Kryddkofans og Fú Man Chú við Grensásveg. Auk
þess mun hann fljótlega opna skyndibitastaðinn Bamboo í Mjóddinni.
mjög vinsæla Kimsborgara sem
kepptu við Tommaborgara,” segir
Kim um fyrstu árin í veitingarekstrin-
um. Kim-fjölskyldan gerði einkum út
á hádegisverð fyrir útivinnandi fólk og
var fyrst og fremst með hefðbundinn
íslenskan mat, lambakótelettur og
hamborgara í bland.
Kim segir að það hafi ekki verið
mjög erfitt að byrja veitingarekstur í
byijun níunda áratugarins, maturinn
hafi verið frekar dýr og staðirnir fáir
og sjálfur var hann reynslulaus í veit-
ingarekstri. Hann segir að Jjármagnið
hafi ekki verið vandamál í upphafi,
enda hafi hann verið búinn að vera
lengi búsettur á Islandi og bankinn því
verið sér hjálplegur.
BLANDAÐUR MATSEÐILL
Veitingareksturinn breyttist eftir
því sem reynslan jókst og samfélagið
varð opnara fyrir nýjungum. I upphafi
var matseðillinn í íslenskum anda en
þegar Kim-ijölskyldan fór að reka Hjá
Kim í Armúlanum breyttist það. Þá
voru þau bæði með austurlenskan og
íslenskan hádegismat fyrir fólk á
vinnustöðunum í kring. Á Café Kim er
reksturinn svo allt öðruvísi. Þar er um
Samkeppnin er hörð,
það eru svo margir
veitingastaðir. En
okkar sérsvið er
kóreanskur matur.
Kúnstin er að halda
sig við þá línu og slá
aldrei af gæðunum.
- Ódéo*
HAFA FEST RÆTUR
afasískum upþruna, fólks sem hefur fest rœtur hér á landi. En hvernig finnst
í höfuðborginni? Þau eru hvergi bangin!
33