Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1997, Side 39

Frjáls verslun - 01.05.1997, Side 39
BÆKUR PENINGAR KAUPA EKKIVINSKAP „Að vissu marki gera peningar þér stundum kleift að hrærast í áhugaverðara um- hverfi en þeir breyta engu um það hversu mörgum þykir vænt um þig eða hversu heilsuhraustur þú ert,” er m.a. haft eftir Buffett. „Eina leiðin til að hægja á er að stoppa.” „Eg er betri íjárfestir því ég er kaupsýslumaður, og betri kaupsýslu- maður af því að ég er ijárfestir.” UM FJÁRFESTINGAR „Regla númer eitt: Tapið aldrei peningum. Regla númer tvö: Gleymið aldrei reglu númer eitt.” „Fjárfestið á sama hátt og atvinnu- maður leikur íshokkí. Farið í þá átt sem þið haldið að pökkurinn fari en ekki þangað sem hann fer.” „Að ijárfesta á markaði þar sem fólk trúir á dugnað og atorku er eins og að spila bridds við einhvern sem hefur verið sagt að það gagnist hon- um ekkert að horfa á spilin.” allir hinir eru að kaupa. Rétti tíminn til að kaupa er hins vegar þegar enginn annar hefur áhuga.” „Verð er það sem þú greiðir. Verð- gildi er það sem þú færð.” „Mér líður eins og manni á eyði- eyju með allt of mikla kynhvöt. Eg finn ekkert sem ég vil kaupa.” „Mér líður eins og manni í kvenna- búri með allt of mikla kynhvöt. Þetta er rétti tíminn til að fjárfesta.” „Þú þarft ekki að vera kjarnorku- vísindamaður. Fjárfesting er ekki leik- ur þar sem maður með greindarvísi- töluna 160 vinnur þann sem er með 130. Skynsemi er nauðsynleg.” „Áhætta verður til þegar þú veist ekki hvað þú ert að gera.” „Mín hugmynd um hópákvörðun er að líta í spegil.” „Þú verður að hugsa fyrir sjálfan þig. Það kemur mér alltaf jafii mikið á óvart þegar fólk með háa greindar- vísitölu hermir hugsunarlaust eftir.” „Wall Street er eini staðurinn sem fólk ekur til á Rolls Royce og leitar ráða hjá þeim sem taka lestina.” „Galdurinn við að fjárfesta er að kaupa góð hlutabréf á góðum tíma og halda í þau svo lengi sem fyrirtækin eru arðbær.” „Allt, sem ekki getur varað að ei- lífu, tekur enda.” „Þú ættir að ijárfesta í fyrirtæki sem jafnvel bjáni getur rekið því einn daginn mun það vera raunin.” „Ég reyni aldrei að græða á hluta- bréfamarkaðnum. Ég kaupi á þeirri forsendu að þeir gætu lokað markaðn- um daginn eftir og ekki opnað hann aftur fyrr en eftir fimm ár.” „Sú staðreynd að fólk fyllist græðgi, ótta og kjánaskap er út- reiknanleg. I hvaða röð er ómögulegt að vita.” „Markaðurinn er eins og Drottinn. Hann hjálpar þeim sem hjálpa sér sjálfir.” „Spurðu aldrei rakarann hvort þú þurfir að láta klippa þig.” UM HÖLSKYLDU og vini „Ég skal segja þér hvers vegna mér líkarvindlingabransinn. Það kost- ar krónu að búa þá tíl. Þú selur þá á hundraðkall. Þeir eru ávanabindandi og fólk heldur frá- bærri tryggð við merkið.” SPurði eitt „Af einhverri ástæðu tek- ur fólk afstöðu eftír verði en ekki verðgildi. Það virkar ekki að gera hluti sem mað- ur ekki skilur, eða af því að einhver annar hagnaðist á því í síðustu viku. Vitíaus- asta ástæðan í heiminum til að kaupa hlutabréf er að gera það vegna þess að þau eru á uppleið.” „Ég a°“K™a,tT" ™-m. ÍS?" & S? lnn Þetta er ' ylaD' svaraði ..Myndu mig?” vinir m’nir feja inn. .S™a«lkið„ghe|(| kvænast.” 6lns að þegar æ(tí mað- „Að „Flestir fá áhuga fyrir hlutabréfakaupum þegar vinna með fnin »líkar emj* lns °g að kvænast tíJ tíár. ” >Ég vaJdi hvern emasta hverTr^ Sagði ein- Vern tímann að maður réði fólk JÆKSáar oheiðarlegtviit, liéldur,ð í>a«séhetosttogl™faS „Ef nýútskrifað- ur viðskiptafræð- ingur myndi spyrja mig hvernig hann ætti að verða ríkur á skömmum tíma myndi ég halda fyrir nefið með annarri hendinni og benda í átt að Wall Street með hinni.” „Ef ég tala um fjár- festingar sem vekja áhuga minn veit ég að ég missi þær út úr höndunum. Þú getur ekki útvarpað fyrirætl- unum þínum í ljármála- heiminum.” 33 39

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.