Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1997, Blaðsíða 26

Frjáls verslun - 01.11.1997, Blaðsíða 26
samið um ákveðin fríðindi til handa starfsfólkinu. Okk- ur sýnist að þetta hafi komið mjög vel út fyrir starfs- fólk okkar.“ Þeir feðgar leggja áherslu á að duglegir starfsmenn geti unnið sig til frekari metorða inn- an fyrirtækisins. ,Allir stjórnendur í Bónus eru fæddir um borð,“ segir Jón Asgeir. „Þeir hafa allir byrjað á því að fara út með rus- lið, safna körfunum og þess háttar. Annar þeirra tveggja, sem byijuðu með feðgunum í apríl 1989, Þórður Þórisson, starfar enn sem innkaupastjóri hjá Baug. Reyndar var það svo að Þórður var aðeins 10 ára þegar hann tók fyrst til hendinni fyrir Jóhannes.“ Þeir feðgar starfa saman árekstralaust og segjast hafa komið sér upp p> Bónus með verktakasamninga við sitt starfs- sinni eigin tegund af lýðræði. r'iuj Þegar þetta er skrifað bendir flest til þess að Bónus og Hag- kaup gangi til samstarfs um verslunarrekstur í húsnæðinu við Smáratorg. Jóhannes segir að samningaviðræður séu í gangi en það sem sjáist hilla undir sé stór magasínverslun sem eigi sér í raun enga hliðstæðu á Islandi eins og er. Þarna verði fleiri vöru- tegundir boðnar til sölu en í verslunum hvors um sig en hvorki verði opnað undir naíhi Hagkaups né Bónus. SÆKJUM FRAM í SÉRVÖRUNNI Þegar gengið er um einhveija Bónusverslananna þá sjást stöðugt fleiri vörur sérmerktar Bónus. Er stefnan sú að Bónus- vörur verði í meirihluta í Bónus? „Nei, við munum alltaf bjóða upp á merkjavöruna við hliðina á Bónusvörunum. I dag erum við með um 200 tegundir af sérvör- um og það er ekki mjög hátt hlutfall af rúmlega 1.200 vöruteg- undum. Við gerum ákveðnar kröfur um gæði þannig að Bónu- svörur eru ekki alltaf ódýrastar þó að því sé keppt. Við höfum verið að þreifa fyrir okkur á ýmsum sviðum með ýmsar tegundir. Þegar við flytjum í nýtt húsnæði getur verið að við förum að bjóða upp á nýjar sérvörur, t.d. fatnað. Við eigum eft- ir að koma viðskiptavinum okkar á óvart því við sjáum góð tæki- færi í sérvörunum. Við höfum aflað okkur góðra sambanda á löngum tíma og þó að við séum fyrst og ffemst matvöruverslun þá er sérvaran vaxandi aukabúgrein." Nýr Bónus i Smáranum opnar 1. mars 1998, sama mánaðardag og bjórinn var leyfður á íslandi. Myndi verða seldur Bónusbjór í gulum dósum á opnunardaginn ef það mætti? „Hugmyndin er ágæt,“ segir Jón Ásgeir. „Það er aðeins tíma- spursmál hvenær verður leyft að selja bjór í matvöruverslunum. Sú forsjárhyggja sem við búum við i dag heyrir fortíðinni tíl og mín kynslóð á eftir að breyta því.“ SÉRSTAKIR VINNUSTAÐASAMNINGAR Bónus er meðal þeirra fyrirtækja sem gerðu sérstaka vinnustaðasamninga við sitt starfsfólk fyrr á þessu ári. Hver hefur reynslan verið af því? „Þessi samningur virðist hafa tekist vel. Hann fellur vel að okkar þörfum, jafn- framt því sem dagvinnulaunin fá aukið vægi á kostnað eftirvinnunnar. Þá var „Nei. Það var reynt um tíma hér en nú eru allir í VR og enginn verktaki. Við erum hinsvegar ekki í neinum samtökum atvinnurekenda. Við vorum í Kaupmannasamtökunum til skamms tíma en höfðum engan ávinning af því.“ Að sögn Bónusfeðga er auglýsingakostnaður vaxandi þáttur í rekstrinum og sá þáttur hefur hækkað mikið undanfarin ár. Jón Ásgeir segir það eitt sitt höfuðverkelhi um þessar mundir að halda þessum kostnaði niðri. Bónus hefur oft verið í fréttum og mörgum finnst Jóhannes snillingur í að verða sér útí um ókeypis auglýsingu. Er honum að förlast? „Það er bara engin frétt lengur að það sé ódýrt að versla í Bón- us. Það finnst öllum það svo sjálfsagt.“ FÁUM EKKILEYFIFRÁ BORGINNI Hvað með þátttöku ykkar í öðrum atvinnurekstri en því að selja matvöru. Hver hefur reynslan verið af rekstri bensínstöðva Orkunnar sem Bónus rekur í samstarfi við Hagkaup og Skeljung? „Hún hefur verið góð þar sem við höfum verið með þessar stöðvar. Við höfúm hins vegar ekki fengið leyfi hjá Reykjavíkur- borg tíl að setja upp Orkanstöðvar innan borgarmarka Reykjavík- ur svo við höfum verið í nágrannasveitarfélögunum. Við höfum sótt um Ieyfi fyrir slíkri stöð við Holtagarða og í Skeifunni en án árangurs. Helst vildum við hafa svona bensínstöðvar fyrir utan allar Bón- usverslanir þar sem hægt væri að koma því við. Það eru hinsveg- ar að koma nýjar tæknilegar lausnir á þessu sviði svo það er ekki að vita nema viðskiptavinir okkar njótí góðs af því á nýju ári.“ LYF0G LEIKTÆKI Bónusfeðgar eru aðilar að rekstri lyfjaverslana og bensín- stöðva og um tíma rak Jón Ásgeir leiktæki í Kringlunni. Sá rekst- ur gaf ágætlega af sér en sú breyting hef- ur verið gerð á að Kristín, systir hans, og maður hennar Jón Garðar Ögmundsson, hafa tekið við þeim rekstri. Þau eru búsett í Danmörku en þar er rekin fyöldi slíkra leiktækja í umsjá þeirra. „Þegar við fengum umboðið fyrir þessi tæki í Þýskalandi á sínum tíma þá tókum við að gamni okkar umboðið fyrir Dan- mörku líka. Þetta var nú að gamni gert því Danir tóku alltaf umboðið fyrir ísland líka KERRURNAR FASTAR I P0LLUNUM „Þetta var geggjun. Við þurftum að loka þrisvar fyrsta daginn af því að tölvukerf- ið hrundi. Það kunni enginn neitt á þessa nýju tækni. Auk þess var bíla- stæðið hér fyrir utan ekki einu sinni malbikað og fólkið var að festa inn- kaupakerrurnar í drullupollunum.“ 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.