Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1997, Blaðsíða 52

Frjáls verslun - 01.11.1997, Blaðsíða 52
Nafn: Hreggviöur Jónss°n- Fæddur. Á Þórshöfn, 18. iúní 1963- 11“**•. íslenska útvarpsfelagiö. bssskS". gott meö aö ná til fólks. Dslenska útvarpsfélagið er 11 ára gamalt fyrirtæki og forstjórar hafa verið þessir: Jón Óttar Ragnars- son, Þorvarður Elíasson, Páll Magnús- son, Jafet Ólafsson og Jón Ólafsson. Viðtakandi forstjóri er Hreggviður Jóns- son. íslenska útvarpsfélagið á og rekur sjónvarpsstöðvarnar Stöð 2 og Sýn, út- varpsstöðvarnar Bylgjuna og Stjörnuna, auk Sjónvarpsmarkaðarins og margmiðl- unarfyrirtækisins Islandia. Hjá þessum fyrirtækjum starfa um 230 manns og árs- veltan er um 2,3 milljarðar. Félagið á auk NÆRMYND UPPHAFIÐ Hreggviður Jónsson fæddist á Þórshöfn 18. júní 1963, yngsti sonur hjónanna Jóns Kr. Jóhannssonar verslunarstjóra og Maríu Jóhanns- dóttur, konu hans. Elstur er Jó- hann, forstjóri Hraðfrystistöðvar- innar á Þórshöfn og atkvæðamikill atvinnurekandi heima í héraði. á Næstur er Rafn sem er verk- smiðjustjóri hjá Hraðfrystistöð- inni á Þórshöfn og Hreggviður rekur svo lestina. Hreggviður er fæddur í merki Tvíburans, en samkvæmt kerfi stjörnu- glópa er slíkt fólk glaðvært og atorku- samt og lætur til sín taka. Það er sagt að í hveijum Tvíbura búi tveir menn. Annar kemur fram opinberlega en hinn er fal- inn nema fyrir örfáum. UPPELDIÐ Þeir bræður Jóhann, Rafn og Hregg- viður flugust talsvert á í uppvextinum. Bilið milli þeirra er nokkuð eða frá 1955 til 1963 og stundum galt Hreggviður smæðar sinnar og ungs aldurs í samfél- agi bræðranna. Þeir segja að hann hafi haft gott af því og víst er að ekkert hef- ur verið erft. Annars mun uppeldi tökum við byggingu radarstöðvarinnar á Heiðarfjalli en síðar sem verslunar- stjóri í Byggingarvörudeild Kaupfélags- ins. Faðirinn kenndi þeim hinsvegar að veiða og fór með þá á ijúpnaveiðar og svartfugl þegar þeir höfðu aldur tíl og kenndi þeim að fara með byssu. Ferðir til laxveiða voru vinsælar og má segja að faðir þeirra hafi kennt þeim að umgang- ast náttúruna. Þetta innrættí bræðrunum heilbrigða samkeppni sem enn gætir i veiðiferðunum. Það tíðkaðist á þessum árum að ung- lingar færu snemma að vinna og voru þeir taldir gjaldgengir um fermingu. Fyrsta launaða starfið, sem Hreggviður gegndi, var við byggingu frystihússins á Þórshöfn þegar hann var 12 ára gamall. Síðar var hann í vegavinnu, og fisk- vinnslu og stundaði sjómennsku. Hreggviður var tíl sjós á sínum ung- lingsárum, t.d. með Sigurði Jónssyni nokkrum á Draupni ÞH sem segist stundum hafa alið hann upp að einhveiju leyti og gert mann úr honum. Hreggvið- ur sóttí sjóinn á fleiri bátum frá Þórshöfn og var togarasjómaður á Stakfellinu í tvö sumur. HARVARD • MAÐUR TEKUR VH) Það fer ekki hjá því aö augu almennings beinist að þeim sem situr í stól forstjóra Islenska útvarþsfélagsins. Fyrirtækiö hefur löngum verið í sviösljósinu og þrátt fyrir ungan aldur hefurgustaö um þá sem því hafa stýrt. þess hlut í ýmsum öðrum fyrirtækjum, s.s. 35% í Fijálsri fjölmiðlun sem gefur m.a. út DV. Hreggviður Jónsson rekstrarhag- fræðingur mun taka við starfi forstjóra Is- lenska útvarpsfélagsins um áramót. Hann kom tíl starfa þar haustið 1995 sem ráðgjafi en hefur gegnt starfi fram- kvæmdastjóra hjá fyrirtækinu um hríð. Af ffamanskráðu má ljóst vera að lítið atvinnuöryggi fylgir starfinu sem Hregg- viður tekur nú við en meðalstarfsaldur fyrirrennara hans í starfi er 2,2 ár. bræðranna hafa verið fremur strangt, að minnsta kostí miðað við það sem nú tíðkast. Þeir unnu sjálfir fyrir námi sínu að langmestu leyti. Faðir þeirra vann sem verkstjóri hjá Islenzkum aðalverk- VILLFÁAÐRÁÐA Stjórnsemi er eiginleiki sem margir, sem þekkja Hreggvið, nefna þegar hann ber á góma. Hann er stjórnsamur að eðlisfari og er fullyrt að hann sæki þá eiginleika í móðurættina. MENNTAVEGURINN Leið Hreggviðs eftir menntaveginum var ekki alveg bein og hefðbundin held- ur með nokkrum útúrdúrum. Hann fór í framhaldsskólann á Laugum í Reykjadal en þaðan í Samvinnuskólann á Bifröst þar sem hann nam á árunum 1981 tíl 1983. Hann var síðan áfram í framhalds- námi Samvinnuskólans í Reykjavík árin 1983 tíl og með 1985. Þaðan lá leiðin í framhaldsnám í Ameríku en til þess fékk Hreggviður námsstyrk frá Fulbright stofnuninni. Hann lauk prófi í hagfræði 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.