Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1997, Blaðsíða 46

Frjáls verslun - 01.11.1997, Blaðsíða 46
MARKAÐSMAL Jón Óskar Hallgrímsson, markaðsstjóri Happdrættís Háskóla íslands, segir að auglýsingastofur verði að taka virkari þátt í útboðum en verið hefúr. Happ- drættíð beitti nýstárlegum aðferðum við að ákveða hver sæi um gerð árlegrar herferðar. Gott fólk hrepptí hnossið eftír tvær umferðir af útboðum. fólks veröur stöðugt auðveldari og að sama skapi er auðveldara að skilgreina markhópa. Mun þetta hafa áhrif á starf auglýsingastofa í framtíðinni? ,Á stofunum eru menn að nýta í störf- um sínum mikið magn markaðsupplýs- inga. Þörfin fýrir sérþekkingu stofanna verður áfram fyrir hendi þó að nálgunin við markaðinn breytist eitthvað. Erlendis eru menn að hverfa frá ofurtrú á beina markaðssetningu og eru farnir að nota stóru miðlana meira aftur" í SAMBÚÐ MEÐ HEKLU Rúna, Guðrún Þórisdóttir, gerði haustið 1994 fastan samning við bílaum- boðið Heklu og sér um allar auglýsingar frá A til Ö fyrir það fyrirtæki. Hún er samt ekki fastur starfsmaður Heklu, heldur vinnur heima hjá sér á sinni vinnustofu en Hekla er eini viðskiptavin- urinn. Áður var Hekla með samning við auglýsingastofuna Hvíta húsið. „Þetta er mjög skemmtilegt og ég er mjög ánægð með þetta fýrirkomulag. Eg hélt fyrst að þetta myndi einangra mig en það hefur ekki orðið raunin. Þetta er mjög krefjandi starf og mjög fjölbreytt." Bílaumboðin eru meðal þeirra fýrir- tækja sem eyða hvað mestu fé í auglýs- ingar og Hekla er stærsta bílaumboðið og því meðal stærstu auglýsenda lands- ins. HAPPDRÆTTIHÁSKÓLANS GERIR ÚTBOÐ Hin nýju vinnubrögð, sem eru að ryðja sér til rúms, sáust glöggt þegar Happdrætti Háskóla Islands lét gera hina árlegu auglýsingaherferð happ- drættisins nú á haustmánuðum. Fimm auglýsingastofur voru fengnar til að senda inn tillögur að stefnumörkun í markaðsmálum fýrir söluherferð næsta árs og skil- greiningar á stöðu Happdrætt- is Háskólans á markaðnum. Ur þeim voru síðan valdar tvær stofur sem þóttu koma til álita og unnið frekar með þeim að útfærslu á auglýs- ingastefnu og iýrirhuguðum markaðs- aðgerðum í nánu samstarfi við happ- drættið. Þetta ferli tók þijá mánuði en að lokum var síðan farið í gerð auglýsinga- herferðar eftir hugmyndum frá auglýs- ingastofunni Góðu fólki sem var önnur þessara tveggja. Undanfarin tvö ár hefur Ydda séð að mestu um auglýsingar fýrir happdrættið. Þannig sýnast vinnubrögð- in líkjast æ meir því sem tíðkast í útboð- um við hefðbundin verk. Hér er eftir talsverðu að slægjast því Happdrætti Háskóla Islands eyðir talsverðu fé til auglýsinga- og kynningarstarfsemi og nam sú upphæð 93 milljónum árið 1996, skv. ríkisreikningi. Stofurnar sem voru valdar í hópinn voru: Ydda, Argus-Örkin, Gott fólk, Nonni og Manni og Fíton. Þumalfing- ursreglan hér var að velja stofur innan SIA sem ekki væru með happdrætti meðal sinna viðskiptavina. Jón Óskar Hallgrímsson, markaðs- stjóri Happdrættis Háskóla Islands, sagði að hér væri vissulega um ný vinnubrögð að ræða sem hefðu komið í kjölfar endurskoðunar innra starfs happdrættisins. „Við vorum að leita eftir markaðs- legri strategíu fremur en listrænni út- færslu í þessu útboði. I fýrra skrefinu voru stofurnar beðnar um að skila tillög- um um stefnumörkun í auglýsinga- og markaðsmálum, en í því seinna var beð- ið um útfærslu á auglýsingastefnu og rökstuðningi fýrir því af hverju tiltekin útfærsla herferðar og auglýsinga hæfði markaðsaðstæðum HHI. “ Fyrra skrefið var happdrættinu að kostnaðarlausu en í seinna skrefinu var samið fyrirfram um fasta upphæð fyrir áætlaða vinnu. „Þetta sýnir, að mínu viti, að fyrirtæki gera orðið skýrari kröfur til þess hvaða þjónustu þau þurfa og vilja kaupa af auglýsingastofum. Fyrirtæki, sem eru að leita eftir heildar- lausnum í markaðs- málum, geta á þennan hátt fengið meira út úr stofum á sviði áætlanagerð- ar og stefnumörk- unar og tryggt þan- nig að skýr mark- miðasetning sé grundvöllur allra mark- aðsaðgerða, þ.m.t. auglýsingagerðar og birtinga," sagði Jón Óskar að lokum. HJÓNABANDIÐ í HÆTTU Af öllu þessu má ljóst vera að í raun- inni er töluvert umrót í gangi á auglýs- ingamarkaði. Svo virðist sem ný vinnu- brögð séu að ryðja sér til rúms og göm- ul viðhorf um farsælt samstarf í líkingu við hjónaband og hugmyndir um heið- ursmannasamkomulag séu á undan- haldi. Hjónabandið sýnist vera í hættu ef draga má ályktun af þeim vinnubrögð- um sem ungir fýrirtækjastjórnendur og markaðsmenn kynna hér að framan. Hvort fram undan er tími fjöllyndis eða farsæls einlífis verður framtíðin að leiða í ljós. 33 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.