Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1997, Blaðsíða 60

Frjáls verslun - 01.11.1997, Blaðsíða 60
FV-myndir: Geir Ólafsson, Jón Gunnar Björnsson leiðbeinir tölvunemanda. NÁM SNIÐIÐ AÐ ÞÖRFUM FY eru sett upp sérsniðin námskeið fyrir starfsmenn fyrirtækja. Skólinn er með nokkuð umfangsmikla námsgagnagerð og námsbókaútgáfu. Loks hefur skólinn stöðugt verið með námskeið víðsvegar á landsbyggðinni og nýjung í skólastarfi fyr- ir landsbyggðarfólk er uppsetning fjar- náms. Skólastjóri Tölvuskóla Reykjavíkur er Guðmundur Árnason en hjá skólanum starfa þrír aðrir ölvuskóli Reykjavíkur í Borgartúni 28 hefur starfað í hartnær áratug. Þar gefst einstaklingum jafnt sem fyrirtækjum kostur á að sækja fjölbreytt námskeið til að auka og efla tölvuþekkingu sína. Lengsta nám skólans er „Rekstrar- og skrifstofutækninám" sem er starfs- menntunarnámskeið. Einnig eru í boði stök, styttri tölvunámskeið. Ennfremur fastir starfsmenn ásamt sölumanni og á annan tug kennara. „Við erum með um 300 kennslustunda starfs- menntunarnámskeið," seg- ir Sigurbergur Baldursson, framkvæmdastjóri skól- ans. „Við reynum að hafa námskeiðin ævinlega sem hagnýtust. Námið skiptist í tölvunám annars vegar og hins vegar rekstrar - og bókhaldsnám. Lengsta námið, „Rekstrar - og skrifstofu- tæknin", inniheldur viðamikið tölvunám sem nýtist vel við alla skrifstofu- og bók- haldsvinnu. Að námi loknu á fólk að vera fært um að halda utan um bókhald fyrir- tækis og kunna á flest þau forrit sem not- uð eru í þjónustu og á skrifstofum. Mikið er um stutt námskeið sem haldin eru fyrir starfsmenn fyirirtækja. Reykjavík- urborg og margar ríkisstofnanir senda sitt fólk til okkar til að fá endurmenntun í tölvuvinnu/'segir Sigurbergur/'Hingað í skólann sækir starfsfólk Ríkisspítalanna, Eimskips, Samskipa og flestra banka borg- arinnar og einnig fólk frá Olíufélögunum, Visa, VÍS og svo mætti lengi telja. Stöðug þróun tölvunnar leiðir til þess að starfsfólk þarf á slíkri símenntun að halda." SÉRSNIÐIN FYRIRTÆKJANÁMSKEIÐ OG FJARSKIPTI Óski fyrirtæki eftir sérsniðnum nám- skeiðum er ekkert einfaldara en að leita til Tölvuskóla Reykjavíkur. Við setjum fram 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.