Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1997, Blaðsíða 50

Frjáls verslun - 01.11.1997, Blaðsíða 50
EFNAHAGSMÁL óðæri hefur ríkt í íslenskum þjóðarbúskap á líðandi ári og horfur eru á að svo verði áffam á komandi ári. Rætur góðærisins ná aft- ur til ársins 1994 en frá þeim tima hefur hagvöxtur hér á landi verið töluvert meiri en í helstu viðskiptalöndum. Þótt reiknað sé með nokkru hægari hagvexti á árunum 1998 og 1999 en verið hefur að undanförnu eru horfurnar, þegar á allt er litið, uppörvandi. Þetta kemur fram á mynd 1 sem fylg- ir hér. Hún sýnir hagvöxt á Islandi á VERSNANDIAFKOMA Hvers vegna er afkoma fyrirtækja aö versna í góöærinu? Það stafar einfaldlega af launa- og kostn- aðarhækkunum og hagsveiflunni, þ.e. afkoman er ævinlega best í upptakti hagsveiflna. tímabilinu 1994-1999 í samanburði við hagvöxt í iðnríkjunum í heild annars vegar og ESB hins vegar. Eins og mynd- in sýnir er þessi samanburður hagstæð- ur fyrir landsmenn. Þannig er hagvöxt- urinn frá því að uppsveiflan hófst á árinu 1994 að meðaltali 3,6% hér á landi, 2,7% í iðnríkjunum og 2,5% í ESB. Einnig hefur gengið vel á flesta aðra mælikvarða. Til marks um það má nefna að verðbólga hefur verið lítil, atvinnuleysi hefur minnkað og kaupmáttur hefur farið vax- andi. Eins og gefur að skilja má greina mismunandi stig hagsveiflunnar eftir því sem liðið hefur á vaxtarskeiðið. Framan af voru framleiðsluþættirnir vannýttir en að undanförnu hafa birst þenslumerki sem benda til að efnahags- starfsemin sé nálægt fullum afköstum um þessar mundir. Þetta má einnig sjá í afkomuþróun fyrirtækja. Eins og endranær hefur afkoman verið góð í Þórður Friðjónsson, forstjóri Þjóðhagsstofnunar: „íslenskt atvinnulíf - afkoma, arðsemi og önnur einkenni - er að fá á sig alþjóðlegan svip.” FV-mynd: Geir Ólafsson. GOTT ÁR KVEÐUR! Þórður Friðjónsson, forstjóri Þjóðhagsstofnunar, segirgott ár á enda runnið. A nýju ári sé reiknað með að aðeins hægist á hagvextinum - en horfurnar séu uppörvandi! Hagnadur atvinnugreina Hagnaöur ai reglulegri starfsemi, sem hlutfall af heildarrekstrartekjum ■ 1995 11996 i «1 ■ 1 1 jl- ■l.ll y ■Ifcll ÍEI 1 Þ— = Fltt- Slív - Iðn- Stór- Orku- Bygg - ' •Idl utv. aður lð|a bú iðn. S Sam- Innlín. Trygg- Þ|6n- Sam Ardsemi eigin fjár Arðsemi eiginfjár 1988-1996 1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 Mynd 1. Spáð er meiri hagvexti á íslandi en í iðnríkjunum á næstu tveimur árum. Mynd 2. Hagnaður hefur aukist mest i orkubúskapnum og hjá fjármálafyrir- tækjum. Mynd 3: Arðsemi eigin fjár var um 8,5% á síðasta ári. TEXTI: ÞORÐUR FRIÐJONSSON 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.