Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1997, Blaðsíða 80

Frjáls verslun - 01.11.1997, Blaðsíða 80
ings ákveður viðskiptavinur- inn sjálfur samningslengd, upphæð líftryggingarinnar og hvað hann greiðir í mán- aðarlegt iðgjald, sem þó get- ur ekki orðið lægra en 3.000 krónur. Þetta er hugsað sem langtímasparnaður til 10-40 ára og hægt er að kaupa Ið- gjaldatryggingu og breyta samningnum á greiðslutím- anum ef menn óska þess.“ Viðskiptavinir Samlífs geta sett upp sína eigin fjár- festingarstefnu með því að velja úr 10 sjóðum félagsins þannig að sparnaðurinn fari í einn eða fleiri þessara sjóða. Félagið fjárfestir ein- göngu í sjóðum virtra og sterkra aðila, sem eru VÍB, Búnaðarbankinn og erlent ljárfestingarfyrirtæki sem heitir Hendersons In- vestors. „Það er, að okkar mati, einn helsti styrkur þessarar tryggingar að tengja saman sterka og viðurkennda aðila á sviði sparnaðar og líftrygg- inga. Með þessu móti er fólk að tryggja sér öryggi frá fyrsta degi og við erum fyrsta íslenska tryggingafé- lagið sem býður íslending- um þennan valkost en hér er nokkur erlend samkeppni á þessu sviði. Við höfum lagað trygginguna að íslenskum aðstæðum með verðtrygg- ingu og fleiri þáttum og auð- síðan landafræði við Há- skóla íslands og lauk þaðan prófi 1977. Leiðin lá síðan norður á Sauðárkrók þar sem hann kenndi um tveggja ára skeið við gagnfræða- skóla og framhaldsdeild. „Það var góður tími og dýrmæt reynsla að búa úti á landi og ekki síður að kenna sjö greinar á sínu fyrsta ári i kennarastarfinu." Þaðan lá leiðin í Lang- holtsskóla þar sem Ólafur kenndi í sex ár. Hann kenndi reyndar í fjiigur ár í Menntaskólanum við Sund samhliða kennslunni í Langholtsskóla og segir það hafa verið dæmigert hlut- skipti kennara á þeim árum. Það var síðan 1986 sem Ólafur söðlaði um og hóf störf hjá BÍ Líftryggingu og starfaði þar og hjá Líftrygg- ingafélagi íslands til 1992 þegar hann hóf störf hjá Sameinaða líftryggingarfé- laginu. Vorið 1991 lauk Ólaf- ur prófi í Viðskipta- og rekstr- arnámi hjá Endurmenntun- arstofnun Háskólans. Ólafur er kvæntur Ingu Láru Helgadóttur leikskóla- kennara og eiga þau þijú börn á aldrinum 13 til 20 ára. Ólafur segir að frítíminn sé einkum helgaður Ijölskyld- unni en segist iylgjast vel með iþróttum, einkum fót- bolta. Sjálfur keppti Ólafur í fótbolta með Breiðabliki og Ólafur Haukur Jónsson er framkvæmdastjóri Sameinaða líftryggingarfélagsins en hann er líka lærður landfræðing- ur með mikinn áhuga á fótbolta. FV mynd: Kristín Bogadóttir. □ að er ljóst að þessi markaður er í mikl- um vexti. Skilningur manna á nauðsyn sparnaðar og líftrygginga hefur aukist hin síðari ár. Með hinni nýju tryggingu okkar, Sparnaðar- líftryggingu, tvinnum við saman sparnað og líftrygg- ingar, gefum fólki gott tæki- færi á að leggja grunn að Sjóvá-Almennra en með auknum umsvifum hefur fé- lagið nú flutt í eigin bæki- stöðvar á 7. hæð í Kringl- unni 6 og þar starfa fimm starfsmenn. „Það má segja að Sparn- aðarlíftryggingin sé ákveðin þróun og viðauki við þær tryggingar sem við mark- aðssettum árið 1993 undir 0LAFUR HAUKUR J0NSS0N, SAMLÍF Ijárhagslegu öryggi sínu og sinna nánustu," segir Ólafur Haukur Jónsson, fram- kvæmdastjóri Samlífs. Stærstu eigendur Samlífs eru Sjóvá-Almennar og Tryggingamiðstöðin. Fram til þessa hefur Samlíf verið starfrækt í húsakynnum TEXTI: PÁLL ÁSGEIR ÁSGEIRSS0N 80 heitinu Óskalífeyrir, en þær tryggingar hafa fyrst og fremst verið boðnar sjóðfé- lögum séreignarlífeyris- sjóðsins ALVÍB. Sparnaðarlíftrygging er, eins og nafnið bendir til, sparnaður og líftrygging í einni heild. Við gerð samn- vitað þykir okkur það styrk- ur í samanburði við erlend félög að þjónusta félagsins er íslensk, ef svo má að orði komast, og alltaf í nálægð við viðskiptavininn." Ólafur Haukur útskrifað- ist úr Menntaskólanum við Tjörnina árið 1973 og nam Stjörnunni á sínum yngri árum og bregður sér í innan- hússfótbolta með félögun- um tvisvar í viku yfir vetur- inn. „Þá hefur Ijölskyldan verið dugleg að ferðast inn- anlands og er gaman að sjá hve miklu það skilar í þekk- ingu barnanna á landinu.” 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.