Frjáls verslun - 01.11.1997, Blaðsíða 80
ings ákveður viðskiptavinur-
inn sjálfur samningslengd,
upphæð líftryggingarinnar
og hvað hann greiðir í mán-
aðarlegt iðgjald, sem þó get-
ur ekki orðið lægra en 3.000
krónur. Þetta er hugsað sem
langtímasparnaður til 10-40
ára og hægt er að kaupa Ið-
gjaldatryggingu og breyta
samningnum á greiðslutím-
anum ef menn óska þess.“
Viðskiptavinir Samlífs
geta sett upp sína eigin fjár-
festingarstefnu með því að
velja úr 10 sjóðum félagsins
þannig að sparnaðurinn fari
í einn eða fleiri þessara
sjóða. Félagið fjárfestir ein-
göngu í sjóðum virtra og
sterkra aðila, sem eru VÍB,
Búnaðarbankinn og erlent
ljárfestingarfyrirtæki sem
heitir Hendersons In-
vestors.
„Það er, að okkar mati,
einn helsti styrkur þessarar
tryggingar að tengja saman
sterka og viðurkennda aðila
á sviði sparnaðar og líftrygg-
inga.
Með þessu móti er fólk
að tryggja sér öryggi frá
fyrsta degi og við erum
fyrsta íslenska tryggingafé-
lagið sem býður íslending-
um þennan valkost en hér er
nokkur erlend samkeppni á
þessu sviði. Við höfum lagað
trygginguna að íslenskum
aðstæðum með verðtrygg-
ingu og fleiri þáttum og auð-
síðan landafræði við Há-
skóla íslands og lauk þaðan
prófi 1977. Leiðin lá síðan
norður á Sauðárkrók þar
sem hann kenndi um tveggja
ára skeið við gagnfræða-
skóla og framhaldsdeild.
„Það var góður tími og
dýrmæt reynsla að búa úti á
landi og ekki síður að kenna
sjö greinar á sínu fyrsta ári i
kennarastarfinu."
Þaðan lá leiðin í Lang-
holtsskóla þar sem Ólafur
kenndi í sex ár. Hann
kenndi reyndar í fjiigur ár í
Menntaskólanum við Sund
samhliða kennslunni í
Langholtsskóla og segir það
hafa verið dæmigert hlut-
skipti kennara á þeim árum.
Það var síðan 1986 sem
Ólafur söðlaði um og hóf
störf hjá BÍ Líftryggingu og
starfaði þar og hjá Líftrygg-
ingafélagi íslands til 1992
þegar hann hóf störf hjá
Sameinaða líftryggingarfé-
laginu. Vorið 1991 lauk Ólaf-
ur prófi í Viðskipta- og rekstr-
arnámi hjá Endurmenntun-
arstofnun Háskólans.
Ólafur er kvæntur Ingu
Láru Helgadóttur leikskóla-
kennara og eiga þau þijú
börn á aldrinum 13 til 20 ára.
Ólafur segir að frítíminn sé
einkum helgaður Ijölskyld-
unni en segist iylgjast vel
með iþróttum, einkum fót-
bolta. Sjálfur keppti Ólafur í
fótbolta með Breiðabliki og
Ólafur Haukur Jónsson er framkvæmdastjóri Sameinaða
líftryggingarfélagsins en hann er líka lærður landfræðing-
ur með mikinn áhuga á fótbolta.
FV mynd: Kristín Bogadóttir.
□ að er ljóst að þessi
markaður er í mikl-
um vexti. Skilningur
manna á nauðsyn sparnaðar
og líftrygginga hefur aukist
hin síðari ár. Með hinni nýju
tryggingu okkar, Sparnaðar-
líftryggingu, tvinnum við
saman sparnað og líftrygg-
ingar, gefum fólki gott tæki-
færi á að leggja grunn að
Sjóvá-Almennra en með
auknum umsvifum hefur fé-
lagið nú flutt í eigin bæki-
stöðvar á 7. hæð í Kringl-
unni 6 og þar starfa fimm
starfsmenn.
„Það má segja að Sparn-
aðarlíftryggingin sé ákveðin
þróun og viðauki við þær
tryggingar sem við mark-
aðssettum árið 1993 undir
0LAFUR HAUKUR J0NSS0N, SAMLÍF
Ijárhagslegu öryggi sínu og
sinna nánustu," segir Ólafur
Haukur Jónsson, fram-
kvæmdastjóri Samlífs.
Stærstu eigendur Samlífs
eru Sjóvá-Almennar og
Tryggingamiðstöðin. Fram
til þessa hefur Samlíf verið
starfrækt í húsakynnum
TEXTI: PÁLL ÁSGEIR ÁSGEIRSS0N
80
heitinu Óskalífeyrir, en þær
tryggingar hafa fyrst og
fremst verið boðnar sjóðfé-
lögum séreignarlífeyris-
sjóðsins ALVÍB.
Sparnaðarlíftrygging er,
eins og nafnið bendir til,
sparnaður og líftrygging í
einni heild. Við gerð samn-
vitað þykir okkur það styrk-
ur í samanburði við erlend
félög að þjónusta félagsins
er íslensk, ef svo má að orði
komast, og alltaf í nálægð
við viðskiptavininn."
Ólafur Haukur útskrifað-
ist úr Menntaskólanum við
Tjörnina árið 1973 og nam
Stjörnunni á sínum yngri
árum og bregður sér í innan-
hússfótbolta með félögun-
um tvisvar í viku yfir vetur-
inn. „Þá hefur Ijölskyldan
verið dugleg að ferðast inn-
anlands og er gaman að sjá
hve miklu það skilar í þekk-
ingu barnanna á landinu.” 55