Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1997, Blaðsíða 37

Frjáls verslun - 01.11.1997, Blaðsíða 37
ÁRAMÓTAVIÐTÖL greindrar breytíngar, muni þróast. Menn mega ekki missa sjónar á meginmarkmið- unum um að halda uppi virkri samkeppni, víðtækri, góðri og ódýrri fjármálaþjón- ustu fyrir fyrirtækin og heimilin í landinu. A erlendum vettvangi mun undirbúning- ur EURO gjaldmiðilsins vera stórt mál, en næsta sumar er stefnt að því að festa gengi gjaldmiðla þeirra landa sem verða stofnaðilar að myntsvæðinu. Þá mun koma fram hvort öll kurl séu komin til grafar um bankavandamálin í Suðaustur- Asíu, sérstaklega í Japan. Iiklegt verður að teljast að hægja muni á hagvextí á þessum svæðum og áhrif þess muni teygja sig víðar um heiminn.” 10 / Ottó B. Olafsson, framkvæmdastjóri Delta hf: TIU TIL FIMMTAN NY APOTEK rið 1997 einkenndist af óróleika í smásöluenda lyfjageirans. Eftír að frelsi var innleitt í stofnun apóteka í mars 1996 hafa verið opnuð 10-15 ný apó- tek og samkeppnin um lyfseðlana hefur harðnað tíl muna. 1 lyijaiðnaðinum hefur verið mikil upp- bygging á árinu. Miðar hún fyrst og fremst að auknum útílutningi, en hlutur íslenskra lyijaframleiðenda á markaði hérlendis hef- ur verið að dragast saman á undanförnum árum vegna stöðugs þrýstíngs yfirvalda á verðlækkanir í okkar enda lyijamarkaðar- ins“. GÓÐUR HORFUR1998 „Séð frá sjónarhorni okkar í Delta þá eru sölu- og afkomuhorfur næsta árs all- góðar. Gangi áætlanir eftir mun árið verða fyrirtækinu hagfellt. Ottó B. Ólafsson, framkvæmdastjóri lyfjíilyrirtækisins Delta: „Utflutningur á lyfjum eykst á árinu 1998 sem og grimm samkeppni á milli apóteka." FV-mynd: Kristín Bogadóttír. Allt bendir tíl þess að stöðugleiki í gengi og ró á vinnumarkaði haldi áfram, en það er ein af forsendum þess að fyrirtæki eins og Delta, sem byggir afkomu sína að miklu leytí á útflutningi, geti þrifist eðlilega. S3 Tðht u Egils Bergva upp á fn fundun 8 1. I V) g m 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.