Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1997, Blaðsíða 33

Frjáls verslun - 01.11.1997, Blaðsíða 33
Á námskeiði fyrir starfsfólk í grunnskólum. Enskunámskeið hjá Priscillu Bjarnason kennara. ar hann til annarra, enda er hann [ samvinnu við ýmsa aðila í fræðslu- geiranum sem leysa ákveðin verkefni af hendi. „Starfsvettvangur Mímis-Tómstundaskólans er allt landið," segir Snorri S. Konráðsson, „og það fer eftir aðstæðum hvort námskeið eru Útskurður nýtur vinsælda. FYRIR STOFNANIR OG FYRIRTÆKI haldin í skólanum sjálfum eða hjá þeim sem æskja eftir þeim. Við reynum ævinlega að tryggja að kennslurýmið uppfylli nauðsynleg skilyrði, en förum að öðru leyti hvert sem er eftir að hafa undirbúið námskeiðshaldið hér." Kennslustaðir Mimis-Tómstundaskólans eru í höfuðstöðvunum við Grensásveg og í gamla Stýrimannaskólanum við Öldugötu. Sé þörf fyrir sérstaka aðstöðu er kennt á verk- stæðum úti i bæ eða annars staðar þar sem hentugast er. Afstaða manna til tómstundanáms er mikið að breytast. Skammt er milli sérmenntunar eða endurmenntunar, aukinnar starfsmenntunar eða tómstundanáms. Gott dæmi um þetta er þegar bakari kemur á myndlistar- eða teikni- Grensásvegi 16 a Símí 588 7222 • Bréfasímí 533 1819 námskeið, svo ekki sé talað um námskeið í skrautskrift. Ætlar bakarinn að fara að mála eða skrautrita? Kannski, en þó er líklegra að hann sé að bæta við starfsmenntun sína. Myndlistin og skrautskriftin koma sér vel fyrir hann þegar kemur að því að hann þarf að skreyta kökur. „Breytingin er sú að afþreying- arnámskeiðin, sem einu sinni voru kölluð svo, eru mörg hver í reynd orðin starfsmenntunar- námskeið." Nám í Mími-Tómstundaskólanum höfðar því jafnt til stofnana, fyrirtækja og starfs- manna þeirra sem einstaklinga, er bæta vilja við sig á ýmsum sviðum, sjálfum sér til gagns og ánægju. S9 I H 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.