Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1997, Qupperneq 61

Frjáls verslun - 01.11.1997, Qupperneq 61
Sigurbergur Baldursson framkvæmdastjóri við bókagerðina. hugmyndir og gerum tilboð. Námskeiðin eru síðan haldin í eða utan vinnutíma, allt eftir því hvað hentar. „Fjarnám er nýjung hjá Tölvuskóla Reykjavíkur. Reyndar hefur Tölvuskólinn starfað utan Reykjavíkur frá upphafi. Fyrst voru sendar tölvur og kennarar til nám- Kennt er í Tölvuskóla Reykjavíkur mest- an hluta ársins. í skólanum eru sex rúm- góðar kennslustofur, þar af þrjár tölvustof- ur. Námskeiðin eru mislöng. Styttri nám- skeiðin standa í þrjá til fjóra daga, fjóra tíma í senn. Kennsla fer fram í skólanum að jafnaði frá klukkan 8 að morgni til Guðmundur Árnason skólastjóri. RIRTÆKJA OG EINSTAKLINGA skeiðahalds út á land en með tilkomu tölvuvera í flestum skólum landsins hefur verið hægt að nýta aðstöðuna og þekkingu á hverjum stað og senda aðeins kennslu- gögn héðan. Þannig höfum við getað hald- ið námskostnaði lægri en ella fyrir lands- byggðarfólk. Með tilkomu nýrrar tækni eins og Internetsins er hægt að nálgast nemandann á annan hátt en áður. Þetta er ekki ósvipað og gamli, góði bréfaskólinn. Einnig er hægt að senda disklinga með námsefni til þeirra nemenda sem ekki eru tengdir netinu." NÁMSGAGNAGERÐ „Námsgagnagerð er hluti af starfsemi Tölvuskólans en við höfum öll okkar náms- gögn á (slensku sérskrifuð fyrir skólann. Einnig nota flestir framhaldsskólar lands- ins þessi námsgögn, auk margra annarra. Námsbækur skólans eru endurritaðar ár- lega enda stenst stundum á endum að bók komi út og ný útgáfa af forritinu kalli eftir endurskoðun. klukkan 11 að kvöldi. Stærri hluti kennsl- unnar fer þó fram seinni hluta dags eða á kvöldin því flestir, sem námskeiðin sækja, eru í fullri vinnu. Fyrirtæki velja þó oft þann kost að senda starfsfólk á námskeið á vinnutíma en að sjálfsögðu er hægt að laga kennslutímann að þörfum fyrirtækja eða stærri hópa. ,,Við trúum því að nám í Tölvuskóla Reykjavíkur skili árangri til einstaklingsins jafnt sem fyrirtækjanna. Sú staðreynd að fyrirtæki og stofnanir senda starfsmenn sína aftur og aftur til okkar til endurmennt- unar rennir stoðum undir það og sannfær- ir okkur um að við séum á réttri leið," seg- ir Sigurbergur Baldursson framkvæmda- stjóri. 35 Tölvuskóli Reykiavíkur Borgartúni 28, 105 Reykjavík, sími: 561 6699, fax: 561 6696 netfang: tolskoli@tolvuskoli.is, veffang: www.treknet.is EEEŒmmm 61
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.