Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1997, Blaðsíða 49

Frjáls verslun - 01.11.1997, Blaðsíða 49
 Námsflokkar Reykjavíkur taka til starfa og gefa færi á fjölbreyttu frístundanámi og fullorðinsfræðslu. Prófadeildirnar taka til starfa. Fræðsla hefst fyrir fólk á vinnumarkaðnum. Kennsla í íslensku fyrir útlendinga verður veigamikill þáttur í starfi Námsflokkanna. Með auknu atvinnuleysi bætist við ný deild: Átaksverkefni fyrir atvinnulausa. Lýðskólinn tekurtil starfa innan vébanda Námsflokka Reykjavíkur. ílentist og væri ánægðara í starfi. Kveöiö er á um starfsnámið í samningum Sóknar og fleiri félaga og getur það gefið allt að fjög- urra launaflokka hækkun. í prófadeild Námsflokkanna kemurfólktil að rifja upp eða bæta við þekkingu sína. Flægt er bæði að taka grunnskólanám og að safna einingum sem nýtast til framhalds- skólanáms. „Þetta er þýðingarmikið nám sem byggir upp sjálfstraust fólks og gefur því trú á að það geti lært eða haldið áfram að Myndlistarnemar við vinnu sína. Stór hópur nemenda Námsfíokkanna er á barnsaldri þótt þar megi einnig finna öldunga innan um. læra." Námsflokkarnir hafa boðið upp á stærð- fræðiaðstoð við nemendur á öllum skólastig- um, kennslu blindra og nú hin síðari árátaks- verkefni fyrir atvinnulausa þar sem skiptist á vinna og nám. Nýjasta átaksverkefnið er ætl- að konum á aldrinum 40-59 ára, en í þeim hópi er atvinnuleysið mest. Segist Guðrún hafa trú á að átaksverkefnið eigi eftir að skila góðum árangri. Á kennaraskrá Náms- flokkanna eru á annað hundrað manns, bæði lærðir kennarar og fólk úr starfsstéttum sem tengjast því sem verið er að kenna. Almenna frístundanámið er frá 20 upp í 50 stundir, einu sinni til tvisvar í viku. Starfsnámið er minnst tvisvar í viku og stundum daglega í styttri tíma, allt að 100 kennslustundir. Kennsla fer fram í Miðbæjarskólanum við Frikirkjuveg og í nýju húsnæði að Þöngla- bakka 4. S3 IRÁSKÓLABEKK UM REYKJAVIKUR Simar: 551 2992, 551 4106 Bréfasími: 562 9408 Netfang: nfr@rvk.is, http://www.rvk.is/nfr AUGLYSINGAKYNNING 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.