Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1997, Blaðsíða 59

Frjáls verslun - 01.11.1997, Blaðsíða 59
KAUP FLUGLEIÐA Á NÝJUM FLUGVÉLUM Kaup Flugleiða á nýjum flugvélum fýrir um 15 milljarða verða að teljast með helstu viðskiptafréttum ársins. Miðað við umfang kaupanna fékk þessi frétt fremur litla umfjöllun í ijöl- miðlum. Hér er um afar stórhuga ákvörðun að ræða hjá Flugleiðum en nútímalegur flugvélafloti - ásamt góð- um starfsmönnum - er ávísun á mikl- ar framtíðartekjur hvers flugfélags. KAUPIN Á VÍKING OG SÓL Kaup Háuhlíðar hf., ijárfestingar- félags Péturs Björnssonar og Vífil- fells, á Víking hf. á Akureyri vöktu nokkra athygli í viðskiptalífmu. Hvað um það, Víking á Akureyri keypti síð- an Sól hf. í Þverholtinu eftir æsispennandi keppni við Pál Kr. Páls- son, þáverandi forstjóra Sólar, en hann reyndi að koma í veg fýrir yfir- tökuna - og virtist vera með unnið spil um tíma. En Víking einfaldlega yfirtrompaði. Það var fýrst og fremst Geir Gunnar Geirsson, eggjabóndi á Vallá á Kjalarnesi, sem var upphafs- maðurinn að því að hluthafar í Sól seldu hlut sinn á liðlega 200 milljónir til Víking. Þegar á árinu 1996 vildi hann selja hlut sinn í Sól - og hann fór ekkert leynt með það á meðal ijár- festa í viðskiptalífmu. FJÁRFESTINGAR OPINNA KERFA Fjárfestingar Opinna kerfa, undir forystu Frosta Bergssonar, hljóta að teljast með helstu tíðindum í við- skiptalífinu. Opin kerfi keyptu meðal annars í ACO, Skýrr, Hug og Hans Petersen á árinu. Ekki verður annað sagt en að Opin kerfi hafi þanist út og er fýrirtækjaflóra þeirra orðin fjöl- breytt. RÁÐNING BJARNA Mannaráðningar vekja ætíð at- hygli. Sú, sem bar höfuð og herðar yfir aðrar á árinu, var ráðning Bjarna Ármannssonar, 29 ára forstjóra Kaup- þings, í starf forstjóra Fjárfestinga- banka Islands - en bankinn tekur formlega til starfa um áramótin. Bjarni hefur sankað til sín góðum mönnum frá keppinautunum, meðal annars Islandsbanka. Beðið er með mikilli eftirvæntingu eftir útspili bankans á næsta ári. S5 Vertu fær í flestan sjó O Eldsneyti á skip og báta O Þurrkupappír og skammtarar O Rafgeymar og hleðslutæki O lce clean háþrýstiþvottakerfi O Smurolíur fyrir allar vélar O Vinnugallar, vinnuskór og vettlingar O Hreinsiefni og sápur O Rekstrarvörur f/ útgerð og fiskvinnslu rTiin 5100 Pantanasími: 515 1100 Pantanir í fax: 515 1110 Þjónusta viö sjávarútveginn léttir þér lífíð w SHARP Umhverfísvænar Ijósritunarvélar ► K Uppfylla alþjóSlega ISO umhverfis- og gæðastaðla. Framleiddar úr endurvinnan- legum efnum. 1 Framköllunarefni innihalda hvorki ofnæmisvaldandi né önnur skaðleg efni. 1 Ljósrita ó endurunninn pappír. 1 Sparneytnar og hljóðlótar. - OMHVf/j w ^SVANOP^ Norræni svanurinn - tákn um umhverfisvæna framleiðslu aru 11 922-1997 -traust Jjjónusta í sjötíu ogfimm ár 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.