Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1997, Blaðsíða 62

Frjáls verslun - 01.11.1997, Blaðsíða 62
VEITINGAHÚS Franski matreiðslumaðurinn, Francois Fons, sem um árabil stýrði eldamenn- skunni á Hótel Sögu, hyggst opna nýjan veitingastað á árinu 1998. Sælkerar biða eftir þessum stað með mikilli eftirvæntingu, segir Sigmar B. FV-myndir: Geir Ólafsson. □ að er vandaverk að reka veit- ingahús á íslandi. Samkeppnin er afar mikil, einkum þó hér í Reykjavík. Markaðurinn er mjög lítill og sökum okurverðs á léttvínum og bjór forðast erlendir ferðamenn veitingahús- in á meðan þeir dveljast hér á landi. Þetta óheillaástand hefur orsakað það að alls konar óvandaðir aðilar hafa lað- ast að þessum rekstri. Skattsvik eru tíð, þessir aðilar greiða ekki lögboðin gjöld til launþegasjóða og önnur gjöld til sam- félagsins. Þegar þeir eru komnir í þrot er reksturinn settur á hausinn, útveguð er ný kennitala og hafinn er rekstur á nýrri krá eða veitingahúsi. Oft standa eftir saklausir starfsmenn, sem jafnvel hafa verið meðeigendur, með háar skuldir og fyrirtæki, sem ekki hafa fengið reikninga sína greidda, á bakinu. Þetta gerir þeim veitingamönn- um, sem reka veitingahús sín heiðar- lega, mjög erfitt fyrir; það er nær von- laust fyrir þá að keppa við þessa menn. Rekstur veitingahúsa, eða eldhúsa eins og sagt er, er nær vonlaus eins og ástandið er í dag. Mörg hótel og eigend- ur vínveitingahúsa hafa því gripið til þess ráðs að leigja út rekstur eldhús- anna. Reynsla undanfarinna ára hefúr sýnt að eftir tiltölulega skamman tíma gefst sá, sem rekur eldhúsið, upp og nýr rekstraraðili tekur við. Þetta hefur það í för með sér að gæði matar margra veit- ingahúsa eru mjög ójöfn, gesturinn veit aldrei að hveiju hann gengur. Það má því segja að helsta vandamál íslensks veitingahúsareksturs sé annars vegar það að alls konar menn skuli óáreittir geta stundað veitingarekstur, og hins vegar að okurskattar séu lagðir á þessa grein, einkum á léttvín og bjór. Samtök veitinga- og gistihúsaeiganda hafa margoft bent á þetta, en fram til þessa án árangurs. A meðan geta þeir haldið Uttekt Sigmars B. á veitingahúsaárinu 1997: GJALDÞROT OG GRÆNMETI Veitingamenn velta kostnaöarhœkkunum ekki út í verölagiö. Fyrir vikiö hafa gæöi sumarmatseöla minnkaö - og jólahlaöboröa snarminnkaö, segir SigmarB. 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.