Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1997, Blaðsíða 38

Frjáls verslun - 01.11.1997, Blaðsíða 38
©. oran Coronas 0P«6 £a V’tano ‘-vux»ToaomiAi>-> r-.'r, '«A-\HAflWNCAt>UI , .i 1 ■ ■ pan iRc Nokkur af áhugaverðustu rauðvínunum á sérlistanum, að mati Sigmars. FV-myndir: Kristín Bogadóttir. Sigmar B. Hauksson, sem skrifar reglulega um veitingakús í Frjálsa verslun, skoðar hér sérpöntunarseðil ATVR og velur „sín vín”! Góð lesning fyrir áramótin! □ að er ekki auðvelt að vera unn- andi léttvína hér á íslandi. Létt- vín eru hér óheyrilega dýr, svo ekki sé meira sagt, ríkisvaldið leggur háa og marga skatta á áfengi. Þetta er ótrúlega fáránleg stefna, þ.e.a.s. að setja allt áfengi undir einn hatt. A meðan brennt áfengi svokallað, eins og t.d. vodka og brennivín, er verksmiðjufram- leitt eru léttvín náttúruafurð og þar að auki hollustuvara. Það ætti því að lækka opinber gjöld af léttum vínum og þess vegna mætti bæta mismuninum ofan á sterka drykki og sígarettur. Hér er víst starfandi Manneldisráð og mun ríkisstjórnin fylgja eftir sér- stakri manneldisstefnu sem fæstir lík- TEXTI: SIGMAR B. HAUKSSON legast vita út á hvað gengur. Þó hef ég grun um að hún gangi út á að fólk eigi að spara við sig fitu og sykur en snæða meira af grænmeti og ávöxtum — ugg- laust er þetta rétt. En Manneldisráð ætti einnig að ráðleggja öllum sem eru yfir fertugt að drekka í það minnsta eitt rauðvínsglas á dag. I sjónvarpinu birtist stundum auglýsing þar sem landsmenn eru hvattir til að drekka eitt til tvö glös af mjólk á dag alla ævi. Það er kominn tími til að landlæknisembættið auglýsi í sjónvarpi og öðrum fjölmiðlum með þessum orðum: „Öllum þeir sem komn- ir eru yfir fertugt skal ráðlagt að drekka eitt til tvö rauðvínsglös á dag — alla ævi.“ VINjN I RIKINU Eg sagði áðan að það væri ekki auð- velt að vera vínáhugamaður á Islandi en ég ætti þó öllu heldur að segja að það sé mun auðveldara nú en áður. ATVR gefur nú út ágæta verðskrá. Það er m.a. sagt frá sérstakri sérpöntunar- þjónustu, það er sem sagt hægt að panta vín frá innlendum áfengisbirgj- um. í vínbúðum ÁTVR eru eyðublöð sem viðskiptavinurinn fyllir út vilji hann panta vín af sérlistanum. Á Reykjavíkursvæðinu er vínið komið í búðina, sem pantað var í, eftir einn til tvo daga. Fyrir þessa þjónustu verður viðskiptavinurinn að greiða kr. 400,-. 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.