Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1997, Blaðsíða 51

Frjáls verslun - 01.11.1997, Blaðsíða 51
Hagnaóur fyrirtækja upptakti hagsveiflunnar en á líðandi ári virðist hún hafa rýrnað nokkuð. Svipaða þróun má sjá í fyrri hagsveiflum. Hér að baki liggur að meðan framleiðsluþættir eru vannýttir er auðveldara að halda niðri kostnaði en þegar efnahagslífið hefur náð sér á strik. Góðærið virðist með öðrum orðum byria hjá fyrirtækj- unum en síðan skila sér til fólksins. Þessi einfalda mynd segir töluvert um framhaldið. Á seinni hluta vaxtar- skeiðs — hversu lengi sem það varir — má ætla að afkoma fyrirtækja almennt verði lakari en á fyrri hluta þess. Þetta stafar einfaldlega af því að launa- og kostnaðarhækkanir verða umtalsvert meiri en í helstu viðskiptalöndum. Það fer svo meðal annars eftir framleiðniþró- un og hagstjórn hversu langt og gjöfult vaxtarskeiðið verður. Afkoma fyrirtækja hefur verið ágæt frá því að góðærið hófst. Hagnaður sem hlutfall af tekjum hefur verið 3-3,5% og arðsemi eigin fjár hefur farið vaxandi. Þannig var hún 5,6% á árinu 1994, 7,6% 1995 og 8,5% 1996. Flest bendir hins vegar til að afkoma fyrirtækja hafi rýrn- að nokkuð á þessu ári. Til marks um það má nefna að reikningar fyrirtækja á Verðbréfaþingi Islands sýna versnandi afkomu milli áranna 1996 og 1997. Myndir 2-4, sem fylgja hér með, sýna þróun afkomu og arðsemi á undanförn- um árum. Afkomuhorfur eru óráðnar eins og jafnan áður. Ymsar vísbend- ingar felast þó í áætlunum um þróun efnahags- mála á næstu misserum og gefa þær flestar til kynna að af- koman muni verða nokkru lakari en hún hefur verið að undanförnu. I því sambandi má meðal ann- ars nefna að launa- og kostn- aðarhækkanir verða töluvert meiri en í helstu við- skiptalöndum og fyrir vikið verður á brattann að sækja hjá atvinnulífinu. Þró- un framleiðni verður ráðandi þáttur um % Hagnaður af reglulegri starfsemi fyrri hlula árs 1996 og 1997. Hlutfall af tekjum ■ 1996 B1997 Sjávar- Iðnaður Verslun Sam- BankarS Þjónusta Samtals útvegur göngur sjóðir & veitingar Mynd 4: Hagnaður fyrirtækja sem hlutfall af tekjum. Mynd 5: Spáð er ívið minni hagnaði á árinu 1998 en 1997. Hagnaður: Samanburöur Hagnaður iðnfyrirtækja lyrir afskriftir og vexti 1987-1995 /\ ■ Bandaríkin ■ Evrópa ■ Japan / \ ■ ísland 987 ' 1988 ' 1989 ’ 1990 ' 1991 1992 ' 1993 ' 1994 ' 1995 Meðall Mynd 6: Hagnaður iðnfyrirtækja fyrir af- skriftir og vexti. Það dregur saman við aðrar þjóðir. hvernig afkoman verður í reynd. Þótt færa megi rök fýrir því að framleiðni gæti aukist meira hér á landi en í sam- keppnislöndunum er óvarlegt að reikna með að munur- inn verði nægi- lega mikill til að vega upp mun- inn á launaþró- un. Eins og mynd 5 sýnir er gert ráð fyrir því að hagnaður verði ívið minni á árinu 1998 en 1997, eða 2,5% af tekjum borið saman við 2,7% á þessu ári. Athyglisvert er að bera sam- an afkomu og arðsemi milli Is- lands og annarra landa. Myndir 6-8 sýna ýmis sjónarhorn í þessum efnum. Þar má meðal annars sjá að hagnaður iðn- fyrirtækja fyrir afskriftir og vexti virðist IÐNFYRIRTÆKI Hagnaöur iðnfyrirtækja fyrir afskriftir og vexti var svipaður hér á landi og annars staðar á árunum 1987 og 1995. LAUNAHLUTFALL Launahlutfall í útgjöldum íslenskra iðn- fyrirtækja hefur smám saman farið lækkandi og er nú litlu hærri en að jafnaði í Evrópu. AFKOMAN Afkoman hefur verið ágæt frá því góðærið hófst á árinu 1994, eða á bilinu 3 - 3,5% af tekjum. Mynd 7: Arðsemi eigin fiár iðnfyrirtaekja í alþjóðlegum samanburði. Launahlutfall: Samanburður Launahlutiall iðnlyrirlækja 1987-1995 Mynd 8: Launahlutfall í íslenskum iðn- fyrirtækjum er nú litlu hærra en í Evrópu. Mynd 9: V/H hlutfallið er svipað og í Þýskalandi og Bretlandi. hafa verið svipaður hér á landi og ann- ars staðar á árabilinu 1987-1995. Hreinn hagnaður var hins vegar verulega minni hér framan af tímabilinu en eftir 1993 hefur hann verið áþekkur. Sömu sögu er að segja um arðsemi eigin fjár. Þá virðist hlutfall launa í útgjöldum iðnfyrir- tækja vera að samræmast því sem gerist í Evrópu (mynd 8). V/h-hlutfallið er svipað og í Evrópu en miklu lægra en í Japan (mynd 9). I þessu efni þarf að hafa í huga samhengi vaxta og v/h-hlutfalls- ins. Að öllu samanlögðu eru helstu niður- stöður um afkomu og arðsemi íslensks atíúnnulífs ef til vill þríþættar. í fyrsta lagi hefur afkoma atvinnulífsins verið góð undanfarin ár og þar liggja að baki hagfelld ytri skilyrði og efnahagsum- bætur. I öðru lagi mun liklega reyna meira á atvinnulífið í þessu tilliti á næstu misserum og árum því launa- og kostn- aðarhækkanir verða meiri en í helstu viðskiptalöndum. Loks sýnir þetta efni að íslenskt atvinnulíf — afkoma, arð- semi og önnur einkenni — er að taka á sig alþjóðlegan blæ. 35 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.