Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1997, Blaðsíða 69

Frjáls verslun - 01.11.1997, Blaðsíða 69
£ mennin? akemmtidagskrá Borgarleikhússins, Augun þín blá, sem byggir á lögum og textum bræðranna, Jónasar og Jóns Múla Árnasona, úr söng- og gamanleikjum þeirra, var frum- flutt við góðar undirtektir hinn 6. desember sl. Þeir bræður hafa skemmt og dillað þjóðinni í tali og tónum um áratugaskeið og því ákvað Leikfélag Reykjavíkur að riQa upp kynnin við þá með , n,n fram í skemmtidagskrá skemmtidagskránni. Flutt eru leik- og dansatriði úr Delerium búbónis, Ailra meina bót, Járnhausnum og Rjúkandi ráði. Auk þess er að finna nokkur ný lög og texta úr verki sem enn er ekki komið á fjalirnar. Fyrirhugað var að sýna Augun þín blá aðeins í desember en á því gæti orðið breyting vegna góðrar aðsóknar. Sögvararnir Bergþór Pálsson og Andrea Gylfadóttir standa œtíð fyrir sínu. 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.